„Það drepur engan að missa af símtali – en umferðarslys gæti gert það.“ Þetta er haft eftir ráðherra umferðaröryggismála í Bretlandi, en þar í landi verða sektir vegna farsímanotkunar við akstur stórauknar. Sjá frétt
Mbl.is

Guðmundur Karl Einarsson

2. júlí 2003 14:09