Fréttir

Nú segjum við STOPP

Efnt verður til borgarafunda samtímis á sjö stöðum á landinu fimmtudaginn 14. september kl. 17.15 undir yfirskriftinni „Nú segjum við stopp!“ Tilefni fundanna er sú alda umferðarslysa sem skollið hefur á landsmönnum að undanförnu. Borgarafundirnir verða haldnir í Hallgrímskirkju í Reykjavík, Stapanum í Reykjanesbæ, Fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi, Menntaskólanum á Egilsstöðum, Akureyrarkirkju, Ísafjarðarkirkju og í [...]

By |2010-08-16T22:34:09+00:0012. september 2006 | 20:39|

Hraðakstur er dauðans alvara

Stjórn Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna lýsir yfir áhyggjum vegna þess hraðaksturs sem átt hefur sér stað á vegum landsins undanfarið.Félagið hvetur lögreglu til að auka enn eftirlit með hraðakstri en jafnframt eru ökumenn hvattir til að fylgja hraðareglum því með meiri hraði geta afleiðingarnar orðið mun alvarlegri þegar mistök verða. […]

By |2016-12-30T00:12:28+00:001. september 2006 | 14:15|

Dregur þú eitthvað á eftir þér?

Stjórn Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna hvetur þá ökumenn sem draga eftirvagna, s.s. hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna eða kerrur að virða hámarkshraðann sem er 80 km/klst. Vera á varðbergi gagnvart umferð á eftir og hleypa framúr eftir þörfum. Þá vill félagið benda hjólhýsaeigendum á að fylgjast með veðurspám og bíða af sér hvassviðri þar sem allt of [...]

By |2010-08-16T22:34:09+00:0029. ágúst 2006 | 15:43|

Verður barnið þitt ekið niður í dag?

Stjórn Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna hvetur ökumenn til að aka sérstaklega varlega í grennd við skóla. Nú þegar skólar eru að hefjast er mikil umferð skólabarna og sum þeirra eru óvön umferðinni og því mikilvægt að ekið sé hægt og með ítrustu varkárni við skólana. […]

By |2010-08-16T22:34:09+00:0025. ágúst 2006 | 12:07|

Hvernig hegðum við okkur í umferðinni?

Jóhannes Tómasson upplýsingafulltrúi samgönguráðuneytisins skrifaði athyglisverða grein í Morgunblaðið 19. ágúst þar sem hann hvetur ökumenn til að huga að því hvernig þeir geti bætt sig í umferðinni til að draga úr slysum, enda séu nauðsynlegar úrbætur í vegamálum langtímaverkefni.Greinin má finna hér.

By |2016-12-30T00:12:30+00:0023. ágúst 2006 | 14:07|

Forvarnir á Akureyri

Í síðustu viku fór Brautin ásamt Forvarnahúsinu í ferð norður á Akureyri. Stór hópur 16 ára unglinga fékk fræðslu um þá ábyrgð sem felst í því að fá ökuleyfi. Var sú fræðsla bæði í fyrirlestrarformi og verkleg þar sem Veltibíllinn, beltasleðlinn og go-kart bílarnir voru m.a. notaðir. Vel tókst til og voru krakkarnir ánægðir með [...]

By |2016-12-30T00:12:30+00:0020. júlí 2006 | 14:21|

Forvarnahúsið á Akureyri

Sjóvá Forvarnahúsið er á leið til Akureyrar í dag mánudag. Brautin verður með í för með Veltibílinn og ökuherminn. Þar mun fyrsta verkefni þess á landsbyggðinni verða að halda námskeið fyrir Vinnuskólann á Akureyri, 140 16 ára krakka. Auk þess mun Forvarnahúsið kynna starfsemi sína á Glerártorgi milli 16 og 18 mánudag og þriðjudag.  Þá [...]

By |2016-12-30T00:12:30+00:009. júlí 2006 | 22:37|

Opnun Forvarnahússins

Föstudaginn 23. júní var Sjóvá Forvarnahúsið opnað. Þegar er búið að taka á móti hópum í fræðslu.  Brautin – bindindisfélag ökumanna er einn af stuðningsaðilum hússins og mun taka virkan þátt í starfi þess.  Forvarnahúsinu er ætlað að verða miðstöð fyrir forvarnir í slysavörnum og tjónavörnum.  Gert er ráð fyrir að markviss og öflug fræðsla [...]

By |2016-12-30T00:12:30+00:0028. júní 2006 | 23:15|

Fyrsti ökuhermirinn á Íslandi

Brautin - bindindisfélag ökumanna í samstarfi við Sjóvá og Samgönguráðuneytið lét flytja inn ökuhermi til notkunar við ökukennslu nú fyrir stuttu.  Þetta er fyrsti ökuhermirinn á landinu og mun hann verða notaður í Forvarnahúsinu sem opna mun í næstu viku.  Hermirinn var vígður í dag af Samgönguráðherra í dag að viðstöddum ýmsum aðilum þ.m.t. 16 [...]

By |2016-12-30T00:12:30+00:0014. júní 2006 | 19:50|

Trukkaökuleikni haldin 10. júní

Trukkaökuleikni var haldin í tengslum við Heklu hátíð laugardaginn 10. júní. Mikil spenna ríkti um efstu sætin og  ekki nema 8 refsistig sem skildu að 4 efstu keppendur. Það er lítið ef tillit er tekið til að ein snerting við keilu gerir 10 refsistig. Alls skráðu sig 25 manns og 23 þeirra luku keppni. Hægt [...]

By |2017-10-16T16:30:11+00:0014. júní 2006 | 15:46|

Veltibíllinn á Vestfjörðum

Veltibíllinn hefur verið mikið á ferðinni í vor og svo mun verða áfram næstu vikur.  Á morgun fimmtudaginn 8. júní verður hann á Patreksfirði í tengslum við sjómannadaginn.  Hugsanlega mun hann koma við á Tálknafirði og Bíldudal. Ef þú ert á svæðinu, þá hvetjum við þig til að prófa bílinn og finna hve mikið atriði [...]

By |2010-08-16T22:34:09+00:007. júní 2006 | 18:29|

Ályktanir aðalfundar

Á 32. aðalfundi félagsins voru samþykktar 6 ályktanir. Þær fjalla um ýmis málefni sem tengjast stefnu- og áherslumálum félagsins. Félagið lýsir yfir áhyggjum af hraðakstri, fagnar löggæsluátaki og uppsetningu hraðamyndavéla, hvetur frambjóðendur í sveitastjórnarkosningum til þess að huga að umferðaröryggi, lýsir yfir ánægju með reglugerð um ökugerði og hvetur ökumenn sem ferðast með tjaldvagna, fellihýsi [...]

By |2010-08-16T22:34:09+00:0022. maí 2006 | 22:45|
Go to Top