Ökuleikni og Veltibílar
Laugardaginn 16. Ágúst höfðu félagsmenn í Brautinni í nógu að snúast. Beðið hafði verið um veltibílinn á tveimur stöðum. Á blómstrandi dögum í Hveragerði og á Volswagen dögum hjá Heklu í Reykjavík. Veltibíll félagsins var [...]
Ökuleikni í Vogunum á laugardaginn
Brautin mun sjá um Ökuleikni og kassabílarallý á Fjölskyldudögum í Vogunum laugardaginn 16. júní og verða keppnirnar haldnar við Stóru-Vogaskóla. Hægt er að skrá sig í afgreiðslu íþróttamiðstöðvarinnar í Vogunum í síma 440-6220. Í Ökuleikninnni keppa allir á [...]
Veltibíllinn á bæjarhátíð í Búðardal
Dagana 11 - 13. júlí fer fram bæjarhátíðin Heim í Búðardal. Það eru sjálfboðaliðar sem hafa annast skipulagningu hátíðarinnar og því eru eðlilega ekki til miklir peningar. Einn sjálfboðaliðanna, Sigurður Sigurbjörnsson, hafði mikinn áhuga á að [...]
Löglegan búnað vantar á 79% reiðhjóla í verslunum
Í árlegri könnun sem Brautin – bindindisfélag ökumanna framkvæmdi nýlega kom í ljós að einungis 21% nýrra reiðhjóla í verslunum á höfuðborgarsvæðinu uppfylltu reglugerð 057/1994 um gerð og búnað reiðhjóla. Munaði þar mestu um að [...]
Hekla og Brautin skrifa undir samstarfssamning
Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu, og Einar Guðmundsson, formaður Brautarinnar, undirrita samstarfssamning Yfir 290 þúsund Íslendingar hafa prófað að fara í veltibíl frá því fyrsti veltibíllinn kom fyrir 19 árum. Þar af hafa í [...]
Ökuleikni á opnunarhátíð Bíladaga
Í dag, föstudaginn 13. júní, voru Bíladagar settir á Akureyri. Við opnun hátíðarinnar stóð Brautin fyrir Ökuleikni í samstarfi við Eimskip. Keppnin var spennandi og tóku 14 keppendur þátt. Ekki skemmdi frábært veður fyrir og [...]
Aðalfundur Brautarinnar
Kæri félagsmaður í Brautinni Stjórn Brautarinnar vill minna þig á aðalfund félagsins en hann verður haldinn miðvikudaginn 28. maí kl. 18.00 í Brautarholti 4a í Reykjavík. Félagið varð 60 ára á starfsárinu og mörg ný [...]
Ökuleikni
Ökuleiknin er eitt af föstu verkefnum Brautarinnar og fara nokkrar keppnir fram árlega. Á síðasta ári var keppt í Ökuleikni á Bíladögum á Akureyri og tóku 17 keppendur þátt. Nú nýbreytni var gerð við framkvæmd [...]
Starf Brautarinnar í sumar
Stór þáttur í starfi Brautarinnar þegar fer að vora er að breiða út boðskapinn um notkun bílbelta. Það er fyrst og fremst gert með því að ferðast með veltibílinn og leyfa fólki að prófa. Nú [...]
Afsakið, ég er akandi!
Það er í raun aðeins ein ástæða fyrir bindindi, einstaklingur vill ekki vera undir áhrifum utanaðkomandi vímuefna. Það eru hins vegar óteljandi afsakanir hvernig fólk afþakkar áfengi og önnur vímuefni. Þær koma æ oftar fram [...]