Athugasemd vegna umfjöllunar Morgunblaðsins
Neðangreind athugasemd hefur verið send ritstjórn Morgunblaðsins. Í blaðinu Lifun sem fylgdi Morgunblaðinu föstudaginn 6. mars 2015 var fjallað um fermingar og allt sem tengist þeim. Á síðu 55 í blaðinu eru hugmyndir að [...]
Ölvun eykur möguleika á mistökum
„Hve margir ökumenn gætu verið ölvaðir á þessari mynd?“ spurði Einar Guðmundsson formaður Brautarinnar, bindindisfélags ökumanna salinn á málþingi IOGT á Íslandi. Á skjávarpa mátti sjá mynd af um fjörtíu bílum á ferð á Miklubrautinni. [...]
Erindi á morgunfundi um áfengi
Föstudaginn 6. febrúar stóð IOGT á Íslandi fyrir morgunfundi í Norræna húsinu undir yfirskriftinni Áfengi - engin venjuleg neysluvara. Voru þar haldin nokkur erindi um áfengi og þau áhrif sem það hefur í samfélaginu. Einar Guðmundsson, [...]
Jólahlaðborðið á bílnum?
Jólahlaðborð eru orðin stór þáttur hjá mörgum. Oft eru þau í hádeginu og því eðlilegt að skjótast á bílnum, því vinnan bíður þegar gómsætum veitingum jólahlaðborðsins hefur verið gerð góð [...]
Á hvernig dekkjum er bíllinn þinn?
Brautin – bindindisfélag ökumanna fór á stúfana og skoðaði dekkjabúnað 600 bíla í lok nóvember í Reykjavík. Þessi dagur var fyrsti dagur með hálku eftir langvarandi hlýindakafla. Dekk bílanna voru flokkuð í eftirfarandi flokka eftir [...]
Veik rök fyrir sölu áfengis í verslunum
Brautin - bindindisfélag ökumanna hefur sent Allsherjar- og menntamálnefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 17. mál, en félagið fékk beiðni frá nefndinni þar að lútandi. [...]
Guðný og Sighvatur Íslandsmeistarar í Ökuleikni
Í dag voru Guðný Guðmundsdóttir og Sighvatur Jónsson krýnd Íslandsmeistarar í Ökuleikni á fólksbílum en keppnin er hluti af mikilli keppnishelgi við lok Samgönguviku. Það var Brautin – bindindisfélag ökumanna sem stóð fyrir keppninni sem [...]
Íslandsmeistarar í Ökuleikni á trukkum og rútum
Í dag, laugardaginn 20. september, fór fram Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni á rútum og trukkum. Keppnin var haldin á svæði Ökuskóla 3 við Borgartún í Reykjavík en Brautin – bindindisfélag ökumanna stóð fyrir keppninni. Askja, Lífland, [...]
Kvef og flensa hafa áhrif
Rannsókn frá 2009 sýnir að ökumenn smitaðir af vírus s.s. kvefi eða flensu hafi skertari athygli við akstur og allt að 11% lengra viðbragð en aðrir. Það er álíka skert athygli og sá sem hefur [...]
Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni
Opin Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni verður haldin helgina 20. og 21. september á svæði Ökuskóla 3 við Borgartún í Reykjavík. Laugardagur Rútukeppni hefst kl. 12 (mæting 11:30) Trukkakeppni hefst kl. 14 (mæting 13:30) Sunnudagur Fólksbílakeppni hefst [...]