Fréttir2022-04-12T14:49:06+00:00

Ölvun eyk­ur mögu­leika á mis­tök­um

„Hve marg­ir öku­menn gætu verið ölvaðir á þess­ari mynd?“ spurði Ein­ar Guðmunds­son formaður Braut­ar­inn­ar, bind­ind­is­fé­lags öku­manna sal­inn á málþingi IOGT á Íslandi. Á skjáv­ar­pa mátti sjá mynd af um fjör­tíu bíl­um á ferð á Miklu­braut­inni. [...]

By |10. febrúar 2015 | 23:43|

Erindi á morgunfundi um áfengi

Föstudaginn 6. febrúar stóð IOGT á Íslandi fyrir morgunfundi í Norræna húsinu undir yfirskriftinni Áfengi - engin venjuleg neysluvara. Voru þar haldin nokkur erindi um áfengi og þau áhrif sem það hefur í samfélaginu. Einar Guðmundsson, [...]

By |6. febrúar 2015 | 16:05|

Jólahlaðborðið á bílnum?

Jólahlaðborð eru orðin stór þáttur hjá mörgum.  Oft eru þau í hádeginu og því eðlilegt að skjótast á bílnum, því vinnan bíður þegar gómsætum veitingum jólahlaðborðsins hefur verið gerð góð [...]

By |17. desember 2014 | 22:17|

Á hvernig dekkjum er bíllinn þinn?

Brautin – bindindisfélag ökumanna fór á stúfana og skoðaði dekkjabúnað 600 bíla í lok nóvember í Reykjavík. Þessi dagur var fyrsti dagur með hálku eftir langvarandi hlýindakafla. Dekk bílanna voru flokkuð í eftirfarandi flokka eftir [...]

By |11. desember 2014 | 17:49|

Kvef og flensa hafa áhrif

Rannsókn frá 2009 sýnir að ökumenn smitaðir af vírus s.s. kvefi eða flensu hafi skertari athygli við akstur og  allt að 11% lengra viðbragð en aðrir. Það er álíka skert athygli og sá sem hefur [...]

By |15. september 2014 | 09:24|

Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni

Opin Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni verður haldin helgina 20. og 21. september á svæði Ökuskóla 3 við Borgartún í Reykjavík. Laugardagur Rútukeppni hefst kl. 12 (mæting 11:30) Trukkakeppni hefst kl. 14 (mæting 13:30) Sunnudagur Fólksbílakeppni hefst [...]

By |12. september 2014 | 12:50|
Go to Top