Nýtt heimilisfang
Þar sem til stendur að rífa Borgartún 41 þar sem félagið hefur verið með aðsetur undanfarin ár hefur heimilisfang félagsins verið flutt í húsnæði IOGT á Íslandi að Víkurhvarfi 1. Vegna eðlis starfseminnar er félagið [...]
Hvað gerist raunverulega undir áhrifum áfengis?
Sérfræðingar leiða í ljós hvað í raun gerist þegar þú verður drukkin(n) Etanól binst viðtökum sem hægja á öllum viðbrögðum En mynda örvandi efni sem lætur þér líða vel, dópamín sem fer upp í heilann. [...]
Jóladagatal 2016
Í aðdraganda jólanna birti Brautin - bindindisfélag ökumanna jóladagatal á vefnum, bæði hér á brautin.is og á Facebook síðu félagsins. Hver jólasveinn kom með skilaboð sem tengdust umferðaröryggi og lítil saga fylgdi hverjum. Átakið var unnið [...]
Íslandsmeistarar í Ökuleikni krýndir
Dagana 1. og 2. október fór fram árleg Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni á vegum Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna. Keppnin var öllum opin og fór fram á svæði Ökuskóla 3 við Borgartún í Reykjavík. Trukkar og rútur [...]
Veltibíllinn hjálpar til að halda fókus
Í dag tók Brautin þátt í skemmtilegu verkefni sem Samgöngustofa stendur fyrir en það kallast Höldum fókus! Bílslys voru sviðsett við Höfða í Borgartúni og þau sýnd á Snapchat. Veltibíllinn tók þátt í verkefninu sem [...]
Aðalfundur 2016
Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn þriðjudaginn 17. maí kl. 17:00 í Borgartúni 41 í Reykjavík. Félagar sem greiddu félagsgjöld 2015 hafa atkvæðisrétt á fundinum. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf í samræmi við lög [...]
Áskorun til alþingismanna
Samstarfsráð félagasamtaka í forvörnum, sem Brautin - bindindisfélag ökumanna er aðili að, hefur nú sent alþingismönnum áskorun vegna frumvarps um að afleggja einkaleyfi ÁTVR á smásölu áfengis og gefa hana frjálsa.
Lesa áskorunina
Komumst ekki niður fyrir tvö prósentin
Um 2% barna í bílum við leikskóla á Íslandi eru enn laus í bílnum samkvæmt niðurstöðum könnunar, sem Slysavarnafélagið Landsbjörg, Sjóvá, VÍS og Samgöngustofa gerðu haustið 2015 á öryggi barna í bílum. Sambærilegar kannanir hafa [...]
Jóladagatal Brautarinnar
Í aðdraganda jólanna birti Brautin - bindindisfélag ökumanna jóladagatal á vefnum, bæði hér á brautin.is og á Facebook síðu félagsins. Hver jólasveinn kom með skilaboð sem tengdust umferðaröryggi og lítil saga fylgdi hverjum. Átakið var unnið [...]
Lengri opnunartími þýðir fleiri slys
Niðurstöður nýlegrar ástralskrar rannsóknar benda til þess að ef opnunartími vínveitingahúsa verði lengdur muni það hafa fleiri slys í för með sér. Þetta er einnig í samræmi við reynslu úr Vestur Ástralíu þar sem opnunartími vínveitingahúsa á sunnudögum var lengdur.
Lesa meira