Þar sem til stendur að rífa Borgartún 41 þar sem félagið hefur verið með aðsetur undanfarin ár hefur heimilisfang félagsins verið flutt í húsnæði IOGT á Íslandi að Víkurhvarfi 1. Vegna eðlis starfseminnar er félagið þó ekki með skrifstofu í húsinu en aðstöðu til að geyma gögn og halda fundi. Heimilisfang félagsins er í Víkurhvarfi 1 en allur póstur er áframsendur á heimili formannsins sem og símanúmer félagsins.

Guðmundur Karl Einarsson

25. janúar 2017 12:02