holdumfokusÍ dag tók Brautin þátt í skemmtilegu verkefni sem Samgöngustofa stendur fyrir en það kallast Höldum fókus! Bílslys voru sviðsett við Höfða í Borgartúni og þau sýnd á Snapchat. Veltibíllinn tók þátt í verkefninu sem vakti mikla athygli.

Guðmundur Karl Einarsson

25. maí 2016 17:48