Skýrsla um afbrot í umferðinni
Í tilefni af alþjóðaheilbrigðisdeginum var gefin út skýrsla með yfirskriftinni „Afbrot í umferðinni“. Hún er tekin saman af starfshópi sem Bindindisfélag ökumanna á fulltrúa í. Í skýrslunni eru niðurstöður úr könnunum sem BFÖ hefur framkvæmt. [...]
Brautin breytir um svip
Brautin.is, vefur Bindindisfélags ökumanna, hefur fengið nýtt útlit. Forsíðumyndin var tekin í Borgarfirði fyrir nokkrum dögum og sýnir spegilmynd af Baulu. […]
Upphaf umferðaröryggisárs
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur ákveðið að alþjóðaheilbrigðisdagurinn, 7. apríl, verði að þessu sinni helgaður umferðaröryggi. Dagurinn markar jafnframt upphaf alþjóðlegs umferðaröryggisárs. […]
Fjórði hver hefur ekið ölvaður
Fjórðungur aðspurðra ungmenna í nýrri rannsókn sagðist hafa ekið undir áhrifum áfengis, en einungis fjórir af hundraði höfðu verið teknir. […]
Heilbrigðir lífshættir hafi forgang
Tillaga Íslands þess efnis að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin setji heilbrigða lífshætti efst á forgangslista sinn var samþykkt einróma á fundi framkvæmdastjórnar samtakanna 20. janúar. […]
Er öruggt að salta götur?
Norðmenn hvetja til takmörunar á saltnotkun í umferðinni. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við formann Félags norskra bíleigenda (NAF) Skoða viðtalið
Dregið í happdrætti BFÖ 15. janúar 2004
Dregið hefur verið í happdrætti BFÖ. Eftirfarandi númer hlutu vinning: […]
Umferð, Brautin og BFÖ-blaðið á Netinu
Öll tímarit sem Bindindisfélag ökumanna hefur gefið út í hálfa öld eru nú komin á Netið. […]
Athyglisverð greining á umferðinni
Á vef Vegagerðarinnar er nú hægt að skoða mælingar á aksturshraða og bili milli bíla á meira en tuttugu stöðum á þjóðvegum landsins. […]
Norræn ráðstefna í Hveragerði
Nordic Alcohol and Drug Policy Network og Bindindisfélag ökumanna efndu til norrænnar ráðstefnu um viðfangsefnið “Sober in traffic, safety and responsibility“ í Hveragerði dagana 12.-14. september. […]