Fréttir2025-05-28T23:43:37+00:00

Skýrsla um afbrot í umferðinni

Í tilefni af alþjóðaheilbrigðisdeginum var gefin út skýrsla með yfirskriftinni „Afbrot í umferðinni“. Hún er tekin saman af starfshópi sem Bindindisfélag ökumanna á fulltrúa í. Í skýrslunni eru niðurstöður úr könnunum sem BFÖ hefur framkvæmt. [...]

By |7. apríl 2004 | 18:10|

Upphaf umferðaröryggisárs

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur ákveðið að alþjóðaheilbrigðisdagurinn, 7. apríl, verði að þessu sinni helgaður umferðaröryggi. Dagurinn markar jafnframt upphaf alþjóðlegs umferðaröryggisárs. […]

By |6. apríl 2004 | 13:00|

Norræn ráðstefna í Hveragerði

Nordic Alcohol and Drug Policy Network og Bindindisfélag ökumanna efndu til norrænnar ráðstefnu um viðfangsefnið “Sober in traffic, safety and responsibility“ í Hveragerði dagana 12.-14. september. […]

By |24. september 2003 | 21:52|
Go to Top