Fréttir2025-05-28T23:43:37+00:00

Ályktun stjórnar BFÖ

Á stjórnarfundi þann 9. mars síðastliðinn samþykkti stjórn BFÖ eftirfarandi ályktun. Hún hefur verið send borgarfulltrúum í Reykjavík: Stjórn Bindindisfélags ökumanna (BFÖ) sendir borgarfulltrúum og forráðamönnum Reykjavíkurborgar árnaðaróskir í tilefni niðurstöðu heildarúttektar á forvarnastarfi Reykjavíkurborgar [...]

By |31. mars 2005 | 15:07|

Ályktun frá stjórn

Á fundi stjórnar BFÖ þann 2. febrúar var samþykkt svohljóðandi ályktun: Stjórn BFÖ hvetur ökumenn til að huga að ljósabúnaði bíla. Í skammdeginu er mikilvægt að sjást og sjá aðra. Allt of margir bílar eru [...]

By |2. febrúar 2005 | 23:16|

Tveir af fimm

Tveir af fimm forsætisráðherrum Norðurlanda neyta ekki áfengis. Flestum er kunnugt að forsætisráðherra Noregs er bindindismaður en færri vita að sá finnski er það einnig. […]

By |6. desember 2004 | 13:21|

Hundruð milljóna
til umferðaröryggis

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra flutti ræðu við upphaf Umferðarþings 25. nóvember þar sem fram kom að á næsta ári yrðu lagðar tæpar 400 milljónir króna í aðgerðir í þágu umferðaröryggis og að á næstu fjórum árum [...]

By |28. nóvember 2004 | 11:37|

Tvær merkar bækur

"Saga bílsins á Íslandi 1904-2004" eftir Sigurð Hreiðar Hreiðarsson er komin út. Bókin er 384 síður með um 400 myndum. Bókatíðindi."Þá riðu hetjur um héruð. 100 ára saga mótorhjólsins á Íslandi" eftir Njál Gunnlaugsson er [...]

By |28. nóvember 2004 | 10:35|

Bókmenntir og bindindi

Á dögunum hlaut Gerður Kristný Guðjónsdóttir rithöfundur og ritstjóri Mannlífs „Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness“ fyrir skáldsöguna „Bátur með segli og allt“, en þetta er áttunda bók hennar (nánar um bókina). Í viðtali við tímaritið Birtu kom [...]

By |7. nóvember 2004 | 14:19|
Go to Top