Á fundi stjórnar BFÖ þann 2. febrúar var samþykkt svohljóðandi ályktun:

Stjórn BFÖ hvetur ökumenn til að huga að ljósabúnaði bíla. Í skammdeginu er mikilvægt að sjást og sjá aðra. Allt of margir bílar eru með bilaðan ljósabúnað. Góður ljósabúnaður er ódýr en mikilvægur búnaður sem stuðlar að auknu öryggi í umferðinni.

Reykjavík, 2. febrúar 2005

Guðmundur Karl Einarsson

2. febrúar 2005 23:16