Forvarnahúsið á Akureyri
Sjóvá Forvarnahúsið er á leið til Akureyrar í dag mánudag. Brautin verður með í för með Veltibílinn og ökuherminn. Þar mun fyrsta verkefni þess á landsbyggðinni verða að halda námskeið fyrir Vinnuskólann á Akureyri, 140 [...]
Opnun Forvarnahússins
Föstudaginn 23. júní var Sjóvá Forvarnahúsið opnað. Þegar er búið að taka á móti hópum í fræðslu. Brautin – bindindisfélag ökumanna er einn af stuðningsaðilum hússins og mun taka virkan þátt í starfi þess. Forvarnahúsinu [...]
Fyrsti ökuhermirinn á Íslandi
Brautin - bindindisfélag ökumanna í samstarfi við Sjóvá og Samgönguráðuneytið lét flytja inn ökuhermi til notkunar við ökukennslu nú fyrir stuttu. Þetta er fyrsti ökuhermirinn á landinu og mun hann verða notaður í Forvarnahúsinu sem [...]
Trukkaökuleikni haldin 10. júní
Trukkaökuleikni var haldin í tengslum við Heklu hátíð laugardaginn 10. júní. Mikil spenna ríkti um efstu sætin og ekki nema 8 refsistig sem skildu að 4 efstu keppendur. Það er lítið ef tillit er tekið [...]
Myndir frá Vestfjörðum
Ferðin á Patreksfjörð gekk mjög vel. 425 manns fóru í bílinn þann 8. júní. Hægt er að skoða myndir frá Patró inni á myndasíðu Veltibílsins.
Veltibíllinn á Vestfjörðum
Veltibíllinn hefur verið mikið á ferðinni í vor og svo mun verða áfram næstu vikur. Á morgun fimmtudaginn 8. júní verður hann á Patreksfirði í tengslum við sjómannadaginn. Hugsanlega mun hann koma við á Tálknafirði [...]
Ályktanir aðalfundar
Á 32. aðalfundi félagsins voru samþykktar 6 ályktanir. Þær fjalla um ýmis málefni sem tengjast stefnu- og áherslumálum félagsins. Félagið lýsir yfir áhyggjum af hraðakstri, fagnar löggæsluátaki og uppsetningu hraðamyndavéla, hvetur frambjóðendur í sveitastjórnarkosningum til [...]
Skortur á dómgreind
"Hvernig er hægt að ætlast til þess að drukkið fólk hafi rænu á að sýna dómgreind þegar skortur á sömu greind er bein afleiðing af neyslu þess löglega vímuefnis sem hinn drukkni er búinn að [...]
Eitur
Stefán Máni Á dögunum gerðist annálaður prýðispiltur sekur um að aka bifreið undir áhrifum áfengis. Hann skemmdi umferðarmannvirki, stofnaði eigin lífi og annarra í stórhættu og var á endanum handtekinn og færður í fangaklefa. Atburður [...]
Veltibíllinn vinsæll
Í maí hefur verið mikið að gera í tengslum við Veltibílinn. Það er vinsælt að fá hann í heimsókn á ýmis konar hátíðir í skólum og fyrirtækjum og hefur stundum verið beðið um bílinn oft [...]