Skýrsla stjórnar 2008-2009
Páll H. Halldórsson Kæru félagar. Velkomnir á aðalfund Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna. Starfsemi félagsins síðasta starfsár hefur verið á svipuðum nótum og áður og á Guðmundur Karl Einarsson, framkvæmdastjóri Brautarinnar mestan heiður af þeirri vinnu [...]
Aðalfundur á morgun
Stjórn félagsins minnir á aðalfundinn sem haldinn verður á morgun, þriðjudaginn 26. maí, kl. 18:00 í Forvarnahúsinu Kringlunni 3. Á fundinum verða flutt erindi frá Einari Guðmundssyni, Forvarnahúsinu, og Sigurði Helgasyni, Umferðarstofu. Tekin verður fyrir [...]
Veltibíllinn í Öldutúnsskóla
Veltibíllinn var í Öldutúnsskóla 30. apríl og fóru 490 manns í hann. Stöðug röð var í hann að venju en áhrifin af því að fara veltu létu ekki á sér standa og yfirgáu krakkarnir bílinn [...]
Aðalfundur 2009
Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn þriðjudaginn 26. maí kl. 18:00 í Forvarnahúsinu, Kringlunni 1-3, Reykjavík.Athugið breytt dagsetning frá fyrstu auglýsingu.Dagskrá fundarins verður skv. ákvæðum 4. greinar laga félagsins. Lögð verður fram lagabreytingatillaga um [...]
Eftir einn ei aki neinn
Guðmundur Karl Einarsson "Mamma, mamma, hvenær kemur pabbi heim?" Hvernig er hægt að útskýra fyrir 5 ára barni að pabbi muni ekki koma heim á næstunni? Að hann hafi lent í alvarlegu umferðarslysi sem rekja [...]
Eftir einn ei aki neinn
„Mamma, mamma, hvenær kemur pabbi heim?“ Hvernig er hægt að útskýra fyrir 5 ára barni að pabbi muni ekki koma heim á næstunni? Að hann hafi lent í alvarlegu umferðarslysi sem rekja má til ölvunaraksturs [...]
VIKA 43
Vímuvarnavika 2008 verður haldin fimmta árið í röð og stendur yfir dagana 19. – 25. október nk. eða í viku 43. Framvegis verður þessi 43. vika ársins notuð til að kynna málefni vímuvarna á Íslandi [...]
Skrifstofan flutt
Stjórn Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna ákvað á fundi sínum í sumar að flytja skrifstofu félagsins úr Brautarholti í Kringluna 5. Er þetta gert í hagræðingarskyni. Símanúmer félagsins helst óbreytt, 588-9070 og er hægt að hringja [...]
Félagsgjöld
Nú hafa félagsgjöld 2008 verið send til greiðandi félagsmanna. Félagsmenn sem náð hafa 70 ára aldri fá frítt árgjald. Félagsgjöldin eru mikilvæg tekjulind fyrir félagið og þar sem þær eru ekki margar eru félagsmenn hvattir [...]
Aðalfundur framundan
Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn miðvikudaginn 4. júní kl. 17:30. Fundurinn verður haldinn í Sjóvá Forvarnahúsinu. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf en einnig verður starf félagsins sérstaklega rætt. Ljóst er að miklar breytingar [...]