Fréttir2025-05-28T23:43:37+00:00

Jón Sverrir og Atli Grímur Íslandsmeistararar

Í dag, laugardaginn 5. október, fór fram Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni á trukkum og rútum. Það var Brautin – bindindisfélag ökumanna sem hélt keppnina í samstarfi við Öskju, Sjóvá, Ölgerðina, Ökukennarafélag Íslands, SBA Norðurleið, Eimskip og [...]

By |5. október 2013 | 18:53|

60 ára afmælisfagnaður Brautarinnar

Þann 29. September 1953 var félagið okkar stofnað og því verða 60 ár liðin frá stofnun félagsins á sunnudaginn.  Félagið hefur unnið ötullega að forvarnastarfi öll  þessi ár og er enn að. Í tilefni afmælisins [...]

By |17. september 2013 | 08:40|

Gullmerki Umferðarráðs veitt

Karl V. Matthíasson, formaður Umferðarráðs, afhendir Sigurði Helgasyni, framkvæmdastjóra Umferðarráðs, gullmerki Umferðarráðs Á fundi Umferðarráðs, fimmtudaginn 20. júní, voru þeir Sigurður Helgason og Guðbrandur Bogason sæmdir gullmerki ráðsins í þakklætisskyni fyrir ötult starf [...]

By |22. júní 2013 | 22:23|

Úrslit í Ökuleikni á Akureyri

Í dag, föstudaginn 14. júní, var haldin Ökuleikni á Akureyri sem hluti af dagskrá Bíladaga. Keppnin var vel heppnuð og þreyttu 17 ökumenn keppni. Úrslitin urðu þessi: Kvennariðill Helga Jósepsdóttir, 159 sekúndur Freydís Rut Árnadóttir, [...]

By |14. júní 2013 | 18:29|

Ökuleikni á Akureyri 14. júní

Þann 14. júní nk verður haldin Ökuleikni sem hluti af Bíladögum á Akureyri. Keppnin fer fram á akstursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar og hefst kl. 16:00. Þátttaka er ókeypis og öllum með gild ökuréttindi heimil þátttaka. Keppendur [...]

By |9. júní 2013 | 22:32|
Go to Top