Fréttir2022-04-12T14:49:06+00:00

Nýtt vefrit Brautarinnar

Ágæti félagi. Í tilefni 60 ára afmælis félagsins hefur stjórn félagsins ákveðið að setja vefrit af stað.  Það verður sent reglulega á öll tölvupósföng félagsmanna.  Á þann hátt geta félagsmenn fylgst með hvað er á [...]

By |23. maí 2014 | 16:36|

Aðalfundur 28. maí 2014

Aðalfundur Brautarinnar verður haldinn miðvikudaginn 28. maí 2014 kl. 18:00 í Brautarholti 4a. Nánari dagskrá verður samkvæmt ákvæðum 4. greinar laga félagsins. Félagsmenn sem hafa greitt félagsgjöld hafa atkvæðisrétt á fundinum.

By |31. mars 2014 | 17:42|

Minning um Birgittu Pálsdóttur

Hún Birgitta hefur kvatt þennan heim. Fyrir okkur sem þekktu hana kemur fyrst upp minningin um jákvæða, káta og lífsglaða konu sem geislaði út frá. Við sem störfuðum með henni í Brautinni - bindindisfélagi ökumanna [...]

By |1. febrúar 2014 | 08:00|

Hvernig kemst ég heim?

Nú í jólamánuðinum eru margir sem gera sér glaðan dag, hitta vini og kunningja, fara út að borða eða gera sér dagamun með öðrum hætti.   Oft fylgir að lyfta glösum í góðra vina [...]

By |21. desember 2013 | 14:56|

Viðtal við formann Brautarinnar

Í þættinum Flakk á Rás 1 laugardaginn 21. desember var fjallað um bindindisstúkur á Íslandi. Umsjónarmaðurinn komst að raun um að aðeins tvær slíkar eru starfandi á landinu. Þó að Brautin - bindindisfélag ökumanna sé [...]

By |21. desember 2013 | 14:00|

Fimmti hver bíll á mikið slitnum dekkjum

Brautin-bindindisfélag ökumanna gerði könnun á 272 bílum sem lagt hafði verið í Smáralind þann 2. desember síðastliðinn.  Geta má þess að hálka og snjór var þennan dag á götum Höfuðborgar-svæðisins. Þrátt fyrir það var 5% [...]

By |17. desember 2013 | 12:08|

Látinna í umferðinni minnst 17. nóvember

Sunnudagurinn 17. nóvember er alþjóðlegur minningardagur um þá sem hafa látist í umferðinni. Minningarathöfn verður haldin verið þyrlupall bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi kl. 11:00. Klukkan 11:13 verður fórnarlamba umfmerðarslysa minnst með einnar mínútu þögn. Við [...]

By |14. nóvember 2013 | 14:15|

Jón Sverrir og Atli Grímur Íslandsmeistararar

Í dag, laugardaginn 5. október, fór fram Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni á trukkum og rútum. Það var Brautin – bindindisfélag ökumanna sem hélt keppnina í samstarfi við Öskju, Sjóvá, Ölgerðina, Ökukennarafélag Íslands, SBA Norðurleið, Eimskip og [...]

By |5. október 2013 | 18:53|
Go to Top