Monthly Archives: maí 2006

Ályktanir aðalfundar

Á 32. aðalfundi félagsins voru samþykktar 6 ályktanir. Þær fjalla um ýmis málefni sem tengjast stefnu- og áherslumálum félagsins. Félagið lýsir yfir áhyggjum af hraðakstri, fagnar löggæsluátaki og uppsetningu hraðamyndavéla, hvetur frambjóðendur í sveitastjórnarkosningum til þess að huga að umferðaröryggi, lýsir yfir ánægju með reglugerð um ökugerði og hvetur ökumenn sem ferðast með tjaldvagna, fellihýsi [...]

By |2010-08-16T22:34:09+00:0022. maí 2006 | 22:45|

Skortur á dómgreind

"Hvernig er hægt að ætlast til þess að drukkið fólk hafi rænu á að sýna dómgreind þegar skortur á sömu greind er bein afleiðing af neyslu þess löglega vímuefnis sem hinn drukkni er búinn að innbyrða?" Þannig spyr rithöfundinn Stefán Máni Sigþórsson í Morgunblaðinu í dag. Hann er m.a. þekktur fyrir bækurnar Hótel Kalifornía og [...]

By |2016-12-30T00:12:30+00:0019. maí 2006 | 17:00|

Eitur

Stefán Máni Á dögunum gerðist annálaður prýðispiltur sekur um að aka bifreið undir áhrifum áfengis. Hann skemmdi umferðarmannvirki, stofnaði eigin lífi og annarra í stórhættu og var á endanum handtekinn og færður í fangaklefa. Atburður þessi hafði miklar og neikvæðar afleiðingar fyrir manninn og hans nánasta umhverfi, bæði til lengri og skemmri tíma litið. Þið [...]

By |2010-08-27T04:55:47+00:0019. maí 2006 | 04:54|

Veltibíllinn vinsæll

Í maí hefur verið mikið að gera í tengslum við Veltibílinn. Það er vinsælt að fá hann í heimsókn á ýmis konar hátíðir í skólum og fyrirtækjum og hefur stundum verið beðið um bílinn oft sama dag. Í haust var opnuð sérstök upplýsingasíða fyrir Veltibílinn, www.veltibillinn.is, og þar má sjá myndir af bílnum í notkun [...]

By |2016-12-30T00:12:30+00:0016. maí 2006 | 10:27|

Minnispunktar framkvæmdastjóra um starfsárið 2005-2006

Guðmundur Karl Ályktanir: 9. janúar 2006 Stjórn Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna hvetur framleiðendur og innflytjendur áfengis til þess að fara að íslenskum lögum og hætta auglýsingum á áfengum drykkjum. Þá er einnig átt við auglýsingar á vörumerkjum sem vísa til samsvarandi áfengra drykkja. Vísindamenn við Connecticut háskóla í Bandaríkjunum hafa komist að þeirri niðurstöðu að [...]

By |2010-08-27T04:54:38+00:0016. maí 2006 | 04:53|

Skýrsla formanns 2005-2006

Haukur Ísfeld Góðir félagar. Verið öll velkomin til þessa fyrsta aðalfundar Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna. Ég nefni fundinn þann fyrsta í sögu Brautarinnar enda þótt ykkur sé væntanlega kunnug starfsemi hins gamla, góða BFÖ. Ég ávarpa ykkur úr fjarlægð og sakna þess að geta ekki verið með ykkur þessa stund en veit að þið verðið [...]

By |2016-12-30T00:12:30+00:0011. maí 2006 | 06:47|

Aðalfundur

Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn þriðjudaginn 16. maí n.k. kl. 18:00 í Brautarholti 4a, Reykjavík.Dagskrá fundarins verður skv. ákvæðum 4. greinar laga félagsins.  Félagsmenn sem greiddu félagsgjöld sín fyrir árið 2005 hafa atkvæðisrétt á aðalfundinum.Stjórn Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna.

By |2010-08-16T22:34:29+00:001. maí 2006 | 11:43|
Go to Top