Jóhann E. Björnsson kvaddur
Í dag kveðjum við góðan félaga okkar Jóhann E. Björnsson, sem lést á Droplaugarstöðum þann 28. júlí síðastliðinn. Jóhann var um árabil einn af máttarstólpum BFÖ, sat í stjórn félagsins og lagði gjörva hönd á plóg við útgáfu málgagna þess, Brautarinnar og BFÖ-blaðsins. Í þakklætisskyni fyrir allt hans góða starf var Jóhann gerður að heiðursfélaga [...]