Minningargreinar

Home/Minningargreinar

Jóhann E. Björnsson kvaddur

Í dag kveðjum við góðan félaga okkar Jóhann E. Björnsson, sem lést á Droplaugarstöðum þann 28. júlí síðastliðinn. Jóhann var um árabil einn af máttarstólpum BFÖ, sat í stjórn félagsins og lagði gjörva hönd á plóg við útgáfu málgagna þess, Brautarinnar og BFÖ-blaðsins. Í þakklætisskyni fyrir allt hans góða starf var Jóhann gerður að heiðursfélaga [...]

By |2021-08-05T13:18:42+00:009. ágúst 2021 | 07:17|

Kristinn Breiðförð Eiríksson

Dyggur og atorkusamur heiðursfélagi í Brautinni – bindindisfélagi ökumanna er fallinn frá. Kristinn tók virkan þátt í starfsemi Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna (BFÖ) í mörg ár. Hann sat í stjórn hennar allt frá 1977 og hafði þá verið varamaður um skeið. Hann var einnig formaður Reykjavíkurdeildar félagsins í mörg ár. Kristinn sat í yfir 20 [...]

By |2017-10-16T14:29:23+00:0016. október 2017 | 09:28|

Minningarorð um Elsu Haraldsdóttur

Í dag kveðjum við traustan og kæran félaga. Elsa var virkur félagi í Brautinni - bindindisfélagi ökumanna, árið 1985 tók hún fyrst sæti í stjórn félagsins og var stjórnarmaður til ársins 1999 eða í 15 ár samfelt. Störf hennar einkenndust alltaf af jákvæðni og eljusemi. Það var sama hvaða verkefni hún fékk, hún tók þau [...]

By |2017-10-16T09:39:08+00:0020. júlí 2012 | 06:00|
Go to Top