Fréttir2022-04-12T14:49:06+00:00

Jóladagatal 2016

Í aðdraganda jólanna birti Brautin - bindindisfélag ökumanna jóladagatal á vefnum, bæði hér á brautin.is og á Facebook síðu félagsins. Hver jólasveinn kom með skilaboð sem tengdust umferðaröryggi og lítil saga fylgdi hverjum. Átakið var unnið [...]

By |29. desember 2016 | 23:57|

Íslandsmeistarar í Ökuleikni krýndir

Dagana 1. og 2. október fór fram árleg Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni á vegum Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna. Keppnin var öllum opin og fór fram á svæði Ökuskóla 3 við Borgartún í Reykjavík. Trukkar  og rútur [...]

By |2. október 2016 | 16:08|

Aðalfundur 2016

Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn þriðjudaginn 17. maí kl. 17:00 í Borgartúni 41 í Reykjavík. Félagar sem greiddu félagsgjöld 2015 hafa atkvæðisrétt á fundinum. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf í samræmi við lög [...]

By |13. apríl 2016 | 18:37|

Kom­umst ekki niður fyr­ir tvö pró­sent­in

Um 2% barna í bíl­um við leik­skóla á Íslandi eru enn laus í bíln­um sam­kvæmt niður­stöðum könn­un­ar, sem Slysa­varna­fé­lagið Lands­björg, Sjóvá, VÍS og Sam­göngu­stofa gerðu haustið 2015 á ör­yggi barna í bíl­um. Sam­bæri­leg­ar kann­an­ir hafa [...]

By |15. janúar 2016 | 09:29|

Jóladagatal Brautarinnar

Í aðdraganda jólanna birti Brautin - bindindisfélag ökumanna jóladagatal á vefnum, bæði hér á brautin.is og á Facebook síðu félagsins. Hver jólasveinn kom með skilaboð sem tengdust umferðaröryggi og lítil saga fylgdi hverjum. Átakið var unnið [...]

By |3. janúar 2016 | 14:57|

Lengri opnunartími þýðir fleiri slys

Niðurstöður nýlegrar ástralskrar rannsóknar benda til þess að ef opnunartími vínveitingahúsa verði lengdur muni það hafa fleiri slys í för með sér. Þetta er einnig í samræmi við reynslu úr Vestur Ástralíu þar sem opnunartími vínveitingahúsa á sunnudögum var lengdur.

Lesa meira

By |4. desember 2015 | 17:03|
Go to Top