Minnispunktar framkvæmdastjóra um starfsárið 2005-2006
Guðmundur Karl Ályktanir: 9. janúar 2006 Stjórn Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna hvetur framleiðendur og innflytjendur áfengis til þess að fara að íslenskum lögum og hætta auglýsingum á áfengum drykkjum. Þá er einnig átt við auglýsingar [...]
Skýrsla formanns 2005-2006
Haukur Ísfeld Góðir félagar. Verið öll velkomin til þessa fyrsta aðalfundar Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna. Ég nefni fundinn þann fyrsta í sögu Brautarinnar enda þótt ykkur sé væntanlega kunnug starfsemi hins gamla, góða BFÖ. Ég [...]
Aðalfundur
Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn þriðjudaginn 16. maí n.k. kl. 18:00 í Brautarholti 4a, Reykjavík.Dagskrá fundarins verður skv. ákvæðum 4. greinar laga félagsins. Félagsmenn sem greiddu félagsgjöld sín fyrir árið 2005 hafa atkvæðisrétt [...]
Ökuleikni framhaldsskólanna
Í dag, laugardaginn 22. apríl, var haldin Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni framhaldsskólanna. 12 keppendur mættu til leiks og óku í gegnum fjögur þrautaplön. Keppnin var gríðarlega spennandi og munaði nema nokkrum sekúndum á efstu mönnum. Keppt [...]
Ályktun stjórnar
Á stjórnarfundi í dag, mánudaginn 3. apríl, samþykkti stjórn félagsins eftirfarandi ályktun:Stjórn Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna lýsir áhyggjum yfir óskráðum vinnnuvélum í umferðinni. Í umferðinni er dag hvern ekið óskráðum og ótryggðum vinnuvélum sem geta [...]
Ökuleikni framhaldsskólanna
Laugardaginn 22. apríl verður haldin úrslitakeppni í Ökuleikni framhaldsskólanna. Keppnisrétt hafa efstu keppendur úr forkeppnum sem haldar voru í haust. Keppnin verður haldin við hús Sjóvá í Kringlunni 5. Verðlaun verða veitt fyrir efstu þrjú [...]
Séð og heyrt vekur athygli á bindindi sem lífsstíl
„Æ fleiri þekktir og skapandi einstaklingar gefa það út opinberlega að þeir noti ekki áfengi,“ segir Róbert Róbertsson aðstoðarritstjóri tímaritsins Séð og heyrt í grein í nýlegu tölublaði sem kom út 16. mars. Nefndir eru [...]
Baróninn – hátíðardrykkur 2006
Vert er að vekja athygli á því að hægt er að nálgast uppskriftir að mörgum óáfengu drykkju hér á heimasíðu félagsins. Til þess að komast inn á slóðina er nóg að smella á Óáfengir drykkir [...]
Söluaðilum reiðhjóla send áskorun
Í dag verður dreift bréfi sem Brautin – bindindisfélag ökumanna sendi söluaðilum reiðhjóla fyrir helgi. Í bréfinu er skorað á seljendur að tryggja að ekki verði til sölu ólögleg reiðhjól í verslun þeirra. Félagið gerði [...]
Ný heimasíða
Nú hefur félagið opnað nýja heimasíðu. Nýja síðan inniheldur sama efni og sú gamla, en útlitið nýtt. Félagið hefur notað lénið www.brautin.is síðan árið 2000 og hefur mikilvægi góðrar heimasíðu aukist jafnt og þétt síðan. [...]