Þriðjungur ökumanna notar ekki stefnuljós
Í byrjun apríl 2013 gerði Brautin – bindindisfélag ökumanna könnun á stefnuljósanotkun ökumanna. Niðurstöður hennar sýna ótvírætt að stefnljósanotkun höfuðborgarbúa er ábótavant en aðeins 66% ökumanna sem félagið fylgdist með gaf stefnuljós þegar þeir beygðu. [...]
Brautin aðstoðar við bílstjóradag hjá Eimskip
Laugardaginn 13. apríl 2013 var Eimskip með bílstjóradag fyrir dreifingardeildina á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er árlegur viðburður og að þessu sinni var leitað til Brautarinnar um aðstoð við fundinn og var hluti námskeiðsins Ökuleikni sem Brautin [...]
Aðalfundur 2013
Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn þriðjudaginn 28. maí 2013 kl. 18:00 í Borgartúni 41 (Ökuskóla 3). Dagskrá fundarins verður í samræmi við 4. gr laga félagsins. Félagsmenn sem greitt hafa félagsgjöld hafa atkvæðisrétt á [...]
Ölgerðin bætir þekkingu ökumanna
Brautin og Ölgerðin hafa í vetur átt með sér gott samstarf sem miðar að því að bæta þekkingu ökumanna Ölgerðarinnar. Þannig hélt Brautin sérstaka Ökuleikni fyrir bílstjóra Ölgerðarinnar á haustmánuðum og vakti keppnin mikla ánægju [...]
Það kemur ekkert fyrir mig
Nú þegar áramótin eru framundan munu landsmenn fagna nýju ári. Margir njóta áramótanna með því að skála í mis sterkum veigum. Það tilheyrir á þessum tímamótum. En hvað gerist síðan þegar halda skal heim á [...]
Er of dýrt að skipta um peru?
Ökumenn hafa eflaust tekið eftir því að ljósabúnaði bifreiða á höfuðborgarsvæðinu er oft og tíðum ábótavant. Brautin – bindindisfélag ökumanna framkvæmdi nýlega athugun þar sem ljósabúnaður bifreiða var kannaður. Skoðað var ástand og notkun framljósa [...]
Afsláttarkjör hjá Bíla…Áttunni
Félagsmenn í Brautinni - bindindisfélagi ökumanna hafa í fjölmörg ár fengið afslátt af smurvinnu hjá Smurstöðinni Stórahjalla. Smurstöðin var, eins og nafnið ber með sér, staðsett í Stórahjalla í Kópavogi. Hún flutti svo starfsemi sína [...]
Allrahanda og Íslandspóstur Íslandsmeistarar
Sigurvegarar dagsins Í dag, 13. október, var haldin Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni á trukkum og rútum. 30 keppendur tóku þátt og kepptu ýmist á rútum og/eða trukkum. Keppnin var í raun [...]
Ökuleikni á trukkum og rútum að hefjast
Núna kl. 12 hefst Íslandsmeistarakeppni á rútum og kl. 14 hefst svo trukkaökuleikni. Á Twitter og Facebook síðum okkar munu birtast myndir frá keppninni jafnóðum 🙂 Twitter.com/brautin Facebook.com/okuleikni