Ökuleikni framhaldsskólanna
Laugardaginn 22. apríl verður haldin úrslitakeppni í Ökuleikni framhaldsskólanna. Keppnisrétt hafa efstu keppendur úr forkeppnum sem haldar voru í haust. Keppnin verður haldin við hús Sjóvá í Kringlunni 5. Verðlaun verða veitt fyrir efstu þrjú sæti. Íslandsmeistararnir fá fríar tryggingar í eitt ár frá Sjóvá-strax og 2.-3. sæti fá Nokia farsíma. Þá mun það nemendafélag [...]