Áfengi í verslanir: Dæmin sýna að Costco fær sínu framgengt
„Einkavæðing á smásölu áfengis er skilvirkasta leiðin til að fá Íslendinga til að drekka meira áfengi,“ sagði Tim Stockwell, forstöðumaður Miðstöðvar vímuefnarannsókna í Bresku Kólumbíu í Kanada og prófessor við Háskólann í Viktoríu í Kanada, á opnum fundi í Háskóla Íslands á miðvikudag. http://www.visir.is/g/2017170928849 Stockwell kynnti niðurstöður nýrrar úttektar um áhrif þess að einkavæða smásölu áfengis í [...]