Gleðilegt ár
Brautin – bindindisfélag ökumanna óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegs árs og þakkar fyrir stuðninginn á liðnu ári. […]
Brautin – bindindisfélag ökumanna óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegs árs og þakkar fyrir stuðninginn á liðnu ári. […]
Ökuleikni framhaldsskólanna hefur gengið vel. Við heimsóttum 8 skóla á höfuðborgarsvæðinu og fórum einnig á Akureyri og Egilsstaði. Yfir 50 keppendur hafa tekið þátt, og er því von á spennandi úrslitakeppni eftir áramót. Við lentum í ýmsum aðstæðum, allt frá glampandi sól í fljúgandi hálku. […]
Nú er hafið verkefni sem félagið hefur unnið lengi að. Það er Ökuleikni framhaldsskólanna. Fyrsta keppnin var haldin í Menntaskólanum í Kópavogi miðvikudaginn 12. október við Laugardalsvöllinn. Sigurvegari í karlariðli var Eyþór Arnar Ingvarsson og sigurvegari í kvennariðli Marta Gunnarsdóttir. Þau munu fara ásamt Ingibjörgu Guðmundsdóttur og Sigurgísla Júlíussyni í úrslitakeppni fyrir hönd MK. [...]
Þann 5. október tóku Sjóvá, Brautin, bindindisfélag ökumanna og Umferðarstofa við nýjum veltibíl sem Hekla hf. og Volkswagen verksmiðjurnar gefa til að vekja athygli á gildi bílbelta fyrir umferðaröryggi. Þetta er þriðji bíllinn sem Hekla og Volkswagen gefa til þessa mikilvæga verkefnis. Veltibíllinn hefur verið nýttur í forvarnarstarfi félaganna. Fyrsti veltibíllinn var tekin í notkun [...]
Á 31. aðalfundi félagsins sem haldinn var í Reykjavík þann 26. maí síðastliðinn voru samþykktar nokkrar ályktanir um mál sem lúta að umferðaröryggi og eru félaginu hugleikin. Þær eru eftirfarandi: […]
Sumartíminn er alltaf frekar rólegur í tengslum við Veltibílinn. Í ágúst hefur hann þó verið notaður í Galtalæk um verslunarmannahelgina. Hann var líka á Hafnardögum í Þorlákshöfn og loks á uppskeruhátíð í Miðbergi Breiðholti. Á síðunni má sjá nokkrar myndir sem hafa verið teknar nýverið. […]
Nú hefur stjórn félagsins lagt til að neðangreint merki verði tekið í notkun og notað sem merki félagsins. Í kjölfar breytingar á nafni var talið nauðsynlegt að breyta merki félagsins. […]
Á 31. aðalfundi Bindindisfélags ökumanna, sem haldinn var í Reykjavík þann 26. maí 2005, var samþykkt breyting á 1. grein laga félagsins. Hún felur í sér að nafn félagsins breytist í Brautin, bindindisfélag ökumanna. Í kjölfarið var samþykkt að fela stjórn félagsins að láta búa til nýtt merki. Hér fyrir neðan er ein af þeim [...]
Í dag, 6. júlí 2005, var dregið í lukkeik Brautarinnar. Eftirfarandi númer hlutu vinning: […]
Fyrir nokkrum árum settu Samband íslenskra tryggingafélaga og Umferðarstofa (þá Umferðarráð) upp skilti við Litlu kaffistofuna. Þetta eru tveir tjónabílar á grind og skilti þar sem fram kemur hve margir hafa látist í umferðinni á árinu. Það var BFÖ sem sá um uppsetninguna. En veðrið hefur leikið bílana grátt og þeir orðnir ryðgaðir. Því var [...]
Gleðilega þjóðhátíð!. Í dag er 17. júní og mikið um að vera. Í Kópavogi er mikil hátíð á Rútstúni, og eins og undanfarin ár var Veltibíllinn á svæðinu í dag. Rúmlega 400 gestir prófuðu bílinn og mikið um að vera. Á myndasíðunni er hægt að sjá myndir frá því í dag. […]
Brautin, bindindisfélag ökumanna gerði athugun á því hvernig háttað væri sölu á reiðhjólum í verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Ekki voru allar verslanir athugaðar, heldur þær stærstu. Kom í ljós að nær engin verslun var með allan þann löglega búnað sem skylt er að hafa á reiðhjóli. Algengast var að það vantaði bjöllu og lás og hefur [...]
Á 31. aðalfundi Bindindisfélags ökumanna, sem haldinn var í Reykjavík þann 26. maí 2005, var samþykkt breyting á 1. grein laga félagsins. Hún felur í sér að nafn félagsins breytist í Brautin, bindindisfélag ökumanna. Talið er að þetta nafn standi betur fyrir þann málstað sem félagið berst fyrir og henti því betur í framtíðinni. Samhliða [...]