Fréttir2022-04-12T14:49:06+00:00

Ökuleikni 2018 frestað

Stjórn Brautarinnar hefur ákveðið að fresta árlegri ökuleikni um eitt ár.  Félagið stefnir að því að halda upp á 40 ára afmæli ökuleikninnar á næsta ári með glæsibrag.

By |5. október 2018 | 09:27|

Ökuleikninámskeið Kynnisferða

Brautin setti upp í vikunni Ökuleikninámskeið fyrir bílstjóra Kynnisferða.  Þetta er nýlunda hjá Brautinni að nýta Ökuleiknina til að auka enn frekar öryggi bílstjóra á stórum bílum. Fyrst er haldinn fundur með bílstjórum þar [...]

By |7. september 2018 | 12:06|

Nauðsyn bílbelta: Verkefni í Vogaskóla

Síðustu daga skólaársins vinna nemendur 10. bekkjar Vogaskóla lokaverkefni sem þeir kynna svo fyrir samnemendum, kennurum og foreldrum sínum. Lokaverkefni hópsins ,,SPENNT“, þeirra Gígju Karitasar Thorarensen, Kristínar Lovísu Andradóttur og Svölu Lindar Örlygsdóttur fjallaði um [...]

By |6. júní 2018 | 22:14|

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn fimmtudaginn 24. maí 2018 kl. 17:00. Fundurinn fer fram í Víkurhvarfi 1, gengið er inn að ofanverðu.  Dagskrá fundarins er samkvæmt 4. greinar laga félagsins: Skýrsla stjórnar fyrir [...]

By |13. apríl 2018 | 12:28|

Veltibíllinn á bílasýningu Heklu

Í dag, laugardaginn 6. janúar 2018, var haldin bílasýning í Heklu á Laugavegi. Veltibíllinn var á staðnum og fengu 400 gestir að upplifa mikilvægi bílbeltanna. Samstarf Brautarinnar og Heklu nær yfir 20 ár aftur í tímann [...]

By |6. janúar 2018 | 23:30|

Jóladagatal 2017

Í aðdraganda jólanna birtir Brautin - bindindisfélag ökumanna jóladagatal á vefnum, bæði hér á brautin.is og á Facebook síðu félagsins. Hver jólasveinn kom með skilaboð sem tengdust umferðaröryggi og lítil saga fylgdi hverjum. Átakið var [...]

By |22. desember 2017 | 15:59|

Félagsfundur 30. nóvember

Stjórn Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna, boðar til almenns félagsfundar fimmtudaginn 30. nóvember næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í Víkurhvarfi 1 í Kópavogi (félagsmiðstöð IOGT) kl. 17:00-19:30. Léttar veitingar í boði.

By |10. nóvember 2017 | 22:31|
Go to Top