Veltibíllinn á bílasýningu Heklu

//Veltibíllinn á bílasýningu Heklu

Í dag, laugardaginn 6. janúar 2018, var haldin bílasýning í Heklu á Laugavegi. Veltibíllinn var á staðnum og fengu 400 gestir að upplifa mikilvægi bílbeltanna. Samstarf Brautarinnar og Heklu nær yfir 20 ár aftur í tímann og er félaginu gríðarlega mikilvægt.

By |2018-02-01T16:36:32+00:006. janúar 2018 | 23:30|