Fjórði hver neytir ekki áfengis
Um 25,2% Íslendinga á aldrinum 15-89 ára, eða alls um 56 þúsund manns, segjast ekki neyta áfengis, samkvæmt könnun sem IMG Gallup gerði í maí fyrir Samstarfsráð um forvarnir. […]
Veltibíllinn í Njarðvík
Í dag, fimmtudaginn 3. júní, var haldin vorhátíð í Njarðvíkurskóla. Að sjálfsögðu var Veltibíllinn á staðnum og fóru í hann liðlega 200 manns. Veðrið lék við okkur og greinilegt að sumarið er komið til að [...]
Samstarf við Flytjanda
Starfsmenn BFÖ áttu fund með bílstjórum Flytjanda nú í hádeginu og ræddu um umferðaröryggisverkefni sumarsins. Þeir voru mjög áhugsamir og ánægðir að vera með í undirbúningnum. Fulltrúi BFÖ færði framkvæmdarstjóra Flytjanda skjal þar sem Flytjanda [...]
Aðalfundi lokið
30. aðalfundur félagsins var haldinn í gær, fimmtudaginn 27. maí. Á dagskránni var m.a. skýrsla stjórnar, erindi frá Ágúst Mogensen, framkvæmdastjóra rannsóknanefndar umferðarslysa, stjórnarkjör og fleira. […]
Aðalfundur í dag
Aðalfundur Bindindisfélags ökumanna verður haldinn í dag, fimmtudaginn 27. maí nk. kl. 17:30 í húsi góðtemplara í Stangarhyl 4, Reykjavík. […]
BFÖ víða
Það fylgir vorinu að BFÖ er víða beðið að koma með Veltibílinn, go-kart bílana og fleira. Þetta vor er engin undantekning og undanfarnar vikur hefur verið mikið að gera. Hér er hægt að skoða nokkrar [...]
Veltibíllinn í Grafarvogi
Í dag, sunnudaginn 9. maí, var fyrsta rallý sumarsins. Af því tilefni voru grillaðar pylsur og Veltibíllinn ásamt beltasleða Sjóvá-Almennra voru á svæðinu. Veðrið var mjög gott að stemmingin góð. 240 manns fóru í Veltibílinn [...]
Veltibíllinn vinsæll
Það er alveg ljóst að vorið er komið. Eitt af því sem fylgir vorinu er að Veltibíllinn er notaður mikið. Hann er mikið bókaður þessa dagana enda mikið um að vera víðs vegar. Í dag, [...]
Aðalfundur
Aðalfundur Bindindisfélags ökumanna verður haldinn fimmtudaginn 27. maí nk. kl. 17:30 í húsi góðtemplara í Stangarhyl 4, Reykjavík. […]
Nýjar umferðarkannanir
Ungmennadeild BFÖ hefur á undanförnum árum framkvæmt umferðarkannanir, m.a. á hraða, bílbeltanotkun og farsímanotkun. Nýjustu kannanirnar voru gerðar í febrúar og mars 2004. […]