Það fylgir vorinu að BFÖ er víða beðið að koma með Veltibílinn, go-kart bílana og fleira. Þetta vor er engin undantekning og undanfarnar vikur hefur verið mikið að gera.
Hér er hægt að skoða nokkrar myndir frá hinum ýmsu stöðvum.
Svo er framundan aðalfundurinn en hann verður haldinn fimmtudaginn 27. maí kl. 17:30 í Stangarhyl 4.

Guðmundur Karl Einarsson

25. maí 2004 13:17