Fréttir2025-05-28T23:43:37+00:00

Tjónabílar fá andlitslyftingu

Fyrir nokkrum árum settu Samband íslenskra tryggingafélaga og Umferðarstofa (þá Umferðarráð) upp skilti við Litlu kaffistofuna. Þetta eru tveir tjónabílar á grind og skilti þar sem fram kemur hve margir hafa látist í umferðinni á [...]

By |27. júní 2005 | 19:36|

17. júní

Gleðilega þjóðhátíð!. Í dag er 17. júní og mikið um að vera. Í Kópavogi er mikil hátíð á Rútstúni, og eins og undanfarin ár var Veltibíllinn á svæðinu í dag. Rúmlega 400 gestir prófuðu bílinn [...]

By |27. júní 2005 | 11:43|

47% reiðhjóla í verslunum ólögleg

Brautin, bindindisfélag ökumanna gerði athugun á því hvernig háttað væri sölu á reiðhjólum í verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Ekki voru allar verslanir athugaðar, heldur þær stærstu. Kom í ljós að nær engin verslun var með allan [...]

By |7. júní 2005 | 10:58|

Nýtt nafn félagsins

Á 31. aðalfundi Bindindisfélags ökumanna, sem haldinn var í Reykjavík þann 26. maí 2005, var samþykkt breyting á 1. grein laga félagsins. Hún felur í sér að nafn félagsins breytist í Brautin, bindindisfélag ökumanna. Talið [...]

By |27. maí 2005 | 01:29|

AÐALFUNDURINN

Í BRAUTAR blaðinu sem félögum var sent í dag var tímasetning aðalfundarins misrituð. Vegna þessa vill stjórn BFÖ taka eftirfarandi fram: Aðalfundurinn hefst kl. 17:30 fimmtudaginn 23. maí 2005. Fundurinn verður haldinn í Brautarholti 4a.

By |23. maí 2005 | 07:36|

Aðalfundurinn verður fimmtudaginn 26. maí

Aðalfundur Bindindisfélags ökumanna, BFÖ, verður haldinn að Brautarholti 4a í Reykjavík fimmtudaginn 26. maí og hefst klukkan 17:30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður rædd breyting á lögum félagsins sem felur í sér að nafni þess verði [...]

By |16. maí 2005 | 07:36|

Vandamál með tölvupóst

Undanfarna daga hefur verið vandamál að senda tölvupóst á félagið. Svo virðist sem ekki allur póstur skili sér. Vandamálið tengist því að fyrir skemmstu var síðan flutt á aðra vefþjóna. Verið er að vinna í [...]

By |12. maí 2005 | 17:03|

Veltibíllinn vinsæll þessa dagana

Veltibíllinn er vinsæll þessa dagana. Mikið er um að skólar og félagasamtök panti bílinn í maí og júní. Hægt er að fá upplýsingar um Veltibílinn hér. Í dag var hann á vorhátíð í Öldutúnsskóla. Þar [...]

By |29. apríl 2005 | 22:43|
Go to Top