Undanfarna daga hefur verið vandamál að senda tölvupóst á félagið. Svo virðist sem ekki allur póstur skili sér. Vandamálið tengist því að fyrir skemmstu var síðan flutt á aðra vefþjóna.

Verið er að vinna í málinu, en á meðan er hægt að senda póst beint af síðunni.

Við biðjum velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að skapa.

Guðmundur Karl Einarsson

12. maí 2005 17:03