Fréttir2025-05-28T23:43:37+00:00

Dropinn holar steininn

Þann 1. apríl 1962 kom út tímaritið Brautin Félagsrit Bindindisfélags ökumanna og var það 1. árgangur blaðsins. Þar er meðal annars grein sem ber yfirskriftina "Promille"-ákvæðin og er þar rætt um mikilvægi þess [...]

By |20. október 2010 | 23:23|

Íslandsmeistarar í Ökuleikni

Í gær, laugardaginn 18. september, var Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni haldin við Borgartún í Reykjavík. Keppnin var öllum opin og tóku 19 þátt: 4 konur og 15 karlar. Keppnin var spennandi og hart barist um efstu sætin, bæði karla- og kvennamegin. Eftir að hafa ekið í gegnum fjögur þrautaplön og svarað sautján umferðarspurningum munaði aðeins 5 refsistigum á 1. og 2. sæti í kvennariðli. Sömuleiðis skildu aðeins nokkur refsistig að 2-4. sæti í karlariðli, en þó var sigur Íslandsmeistarans afgerandi.

By |19. september 2010 | 02:03|

Þrautaplan ÖKULEIKNI 2010

[singlepic id=8 w=320 h=240 float=right]Þessa stundina er unnið hörðum höndum að því að búa til þrautaplan fyrir Íslandsmeistarakeppnina í ÖKULEIKNI sem fer fram þann 18. september. Fylgist með því á næstu dögum munu þruataplönin birtast [...]

By |7. september 2010 | 22:58|

Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni

Laugardaginn 18. september nk. verður haldin opin Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni. Keppnin verður haldin á svæði Ökukennarafélags Íslands við Kirkjusand í Reykjavík (þar sem strætó var áður með aðstöðu). Keppt er í kvennariðli og karlariðli og [...]

By |5. september 2010 | 11:31|

26. júní – aþjóðadagur Sameinuðu þjóðanna gegn fíkniefnum

Verum vakandi - vakningaátak meðal foreldra um skaðsemi kannabis hefst á degi Sameinuðu þjóðanna gegn fíkniefnum – 26. júní 2010 en Sameinuðu þjóðirnar ákváðu í desember 1987 að tileinka 26. júní ár hvert alþjóðlegri baráttu gegn fíkniefnum (International Day against Drug Abuse and Illicit Trafficking) til þess að vekja athygli á fíkniefnavandanum og hvetja til samstarfs í fíkniefnamálum.

By |25. júní 2010 | 23:24|

Aðalfundur Brautarinnar

Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn þriðjudaginn 18. maí kl. 18:00 í Forvarnahúsinu, Kringlunni 3. Á dagskrá eru venjubundin aðalfundarstörf eins og segir í lögum félagsins. Skýrsla stjórnar fyrir síðastliðið starfsár. Endurskoðaðir reikningar félagsins [...]

By |19. apríl 2010 | 12:48|

Nýr Veltibílll

Öllum ökunemum er nú skylt að fara eina bílveltu í sérstökum veltibíl til að þeir upplifi á eigin skinni hversu lífsnauðsynleg bílbeltin eru. Síðustu 15 ár hafa Umferðarstofa, Forvarnarhús Sjóvár og Brautin - bindindisfélag ökumanna [...]

By |4. mars 2010 | 17:37|

Gleðileg jól

Brautin - bindindisfélag ökumanna óskar félagsmönnum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Félagið þakkar samfylgdina á líðandi ári. Nú rétt fyrir jólin fengu félagar bréf þar sem kynntur var [...]

By |24. desember 2009 | 12:08|
Go to Top