Ökutækjum hefur fjölgað
Í lok ársins 2000 voru skráð rúmlega 180 þúsund ökutæki hér á landi, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Fjöldi fólksbíla fyrir átta farþega og færri var 158.936, stærri fólksbílar voru 1.673, vörubílar og sendibílar 19.432 og 1.640 véhjól. […]