Undirskriftasöfnun gegn lögleiðingu fíkniefna hófst 11. mars og stendur til 18. mars. Um er að ræða alþjóðlegt átak sem ber heitið „Vínaryfirlýsingin 2003“. Hægt að lýsa yfir stuðningi á slóðinni www.vimulausaeska.is.

Guðmundur Karl Einarsson

12. mars 2003 10:58