Reiðhjól

Home/Reiðhjól

Hafa kröfur til reiðhjóla slaknað?

Frá árinu 2005 hefur Brautin-bindindisfélag ökumanna kannað árlega stöðu á skyldubúnaði reiðhjóla í reiðhjólaverslunum.  Reglugerð um búnað reiðhjóla er orðin gömul eða frá 1994 en þar er tilgreint að eftirfarandi eigi að vera á reiðhjólum:  Bjalla, glitmerki framan og aftan, teinaglit, glit á fótstigi, fram- og afturbremsur, keðjuhlíf og lás. […]

By |2016-12-30T00:12:05+00:004. ágúst 2015 | 16:04|

Löglegan búnað vantar á 79% reiðhjóla í verslunum

Í árlegri könnun sem Brautin – bindindisfélag ökumanna framkvæmdi nýlega kom í ljós að einungis 21% nýrra reiðhjóla í verslunum á höfuðborgarsvæðinu uppfylltu reglugerð 057/1994 um gerð og búnað reiðhjóla. Munaði þar mestu um að bjöllu vantaði á 72% reiðhjóla sem skoðuð voru. Þá vantaði keðjuhlíf á allmörg reiðhjól (27%) og glitmerki á önnur. 5% [...]

By |2016-12-30T00:12:09+00:0026. júní 2014 | 19:54|

4% nýrra reiðhjóla í verslunum standast reglugerð um búnað reiðhjóla

Brautin – bindindisfélag ökumanna hefur undanfarin ár fylgst með því hvernig reiðhjólaverslanir fara eftir reglugerð um búnað reiðhjóla.  Því miður fara margar verslanir ekki eftir þessari reglugerð.  Það sem verra er, það virðist enginn opinber aðili fylgjast með því að henni sé fylgt eftir. Í könnun sem Brautin gerði í vor kom í ljós að [...]

By |2016-12-30T00:12:11+00:0025. júní 2013 | 11:41|

Einungis 2.1% nýrra reiðhjóla á höfuðborgarsvæðinu fullkomlega lögleg

Í könnun Brautarinnar frá því í apríl á stöðu öryggisbúnaðar á nýjum reiðhjólum í verslunum sést að langflest eða 97.9% eru ekki lögleg. Það sem oftast vantar er bjalla og lás.  Ef lás er undanskilinn í könnuninni hækkar talan upp í 24% reiðhjóla sem eru með annan löglegan búnað. Enginn opinber aðili, hvorki, lögregla, Umferðarstofa [...]

By |2016-12-30T00:12:18+00:0015. júní 2011 | 18:14|

Ólöglegum reiðhjólum í verslunum fækkar

Fyrir tveimur árum gerði Brautin, bindindisfélag ökumanna, könnun á búnaði nýrra reiðhjóla í verslunum á Höfuðborgarsvæðinu. Könnun þessi var endurtekin í ár og þá gerð í samstarfi við Sjóvá Forvarnahúsið. Í ljós kom að fjöldi ólöglegra reiðhjóla fækkaði og eru nú 38%. Síðast kom í ljós að langflest þeirra voru ekki með allan þann löglega [...]

By |2014-05-27T10:05:14+00:0031. maí 2007 | 09:18|

Söluaðilum reiðhjóla send áskorun

Í dag verður dreift bréfi sem Brautin – bindindisfélag ökumanna sendi söluaðilum reiðhjóla fyrir helgi. Í bréfinu er skorað á seljendur að tryggja að ekki verði til sölu ólögleg reiðhjól í verslun þeirra. Félagið gerði könnun á ástandi reiðhjóla í fyrravor og kom þá í ljós að 47% reiðhjóla í verslunum voru ólögleg. Miðað var [...]

By |2016-12-30T00:12:30+00:0027. febrúar 2006 | 08:00|

47% reiðhjóla í verslunum ólögleg

Brautin, bindindisfélag ökumanna gerði athugun á því hvernig háttað væri sölu á reiðhjólum í verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Ekki voru allar verslanir athugaðar, heldur þær stærstu. Kom í ljós að nær engin verslun var með allan þann löglega búnað sem skylt er að hafa á reiðhjóli. Algengast var að það vantaði bjöllu og lás og hefur [...]

By |2014-05-27T10:05:14+00:007. júní 2005 | 10:58|
Go to Top