Molar

Elgir valda þúsundum umferðaróhappa í Svíþjóð

Svíar telja að fjöldi umferðaróhappa þar sem elgir koma við sögu muni fara yfir 6.000 í ár. Í umfjöllun sænskra fjölmiðla er vitnað í sérstakt villidýraráð sem fylgist með þessum óhöppum og heldur um fjölda þeirra. Samkvæmt ráðinu má rekja hinn mikla fjölda óhappa til þess að elgstofninn er í miklum vexti. Í ár eru [...]

By |2016-12-30T00:12:22+00:0022. nóvember 2010 | 07:19|

Bubbi: Ég er stoltur edrú pabbi

Ég er faðir fimm barna. Þau tvö yngstu búa heima hjá okkur hjónum. Ekkert eldra barna minna hefur fetað brautina sem ég tók sem ungur maður, óreglubrautina og fyrir það er ég óendanlega þaklátur. Sú yngsta er byrjuð að tala, jeminn hvað það er gaman. Í raun er það svo gaman að fá að vera [...]

By |2016-12-30T00:12:22+00:0019. nóvember 2010 | 12:26|

Skilja bara ekki hringtorg

Hringtorgum hefur fjölgað mikið í Bandaríkjunum undanfarin ár. Bandaríkjamenn taka breytingunum margir illa enda eiga þeir ekki að venjast hringtorgum. „Fólk skilur bara ekki. Það bara skilur ekki hringtorg,“ er haft eftir verkfræðiprófessor í Kansas. New York Times fjallar um fjölgun bandarískra hringtorga á vef sínum í dag. Þar kemur m.a. fram að hringtorg eru [...]

By |2016-12-30T00:12:22+00:0019. nóvember 2010 | 07:28|

Lögregla áminnir hlaupara

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að það hafi vakið athygli að eðlileg aðgæsla hlaupara og virðing fyrir umferðarlögum sé stundum lítil. Hún beinir þeim tilmælum til þeirra að hegða sér betur í umferðinni og nota endurskinsmerki. Fjölmargir hlaupahópar eru starfræktir á höfuðborgarsvæðinu og þeim hefur raunar fjölgað mjög. „Áberandi hefur verið í vetur hversu endurskinsmerki eru [...]

By |2016-12-30T00:12:22+00:0017. nóvember 2010 | 13:44|

Margir nota ekki bílbelti

Algengt er að ökumenn og farþegar, sérstaklega í aftursæti bíla, noti ekki öryggisbelti. Samkvæmt upplýsingum frá Umferðarstofu hefur lögregla orðið mikið vör við það undanfarið, og þykir því rétt að benda á að helmingur þeirra tólf sem létust í umferðinni á síðasta ári var ekki í bílbeltum. Umferðarstofa telur marga ekki átta sig [...]

By |2016-12-30T00:12:24+00:0011. nóvember 2010 | 09:47|

Jónas frægasta byttan

Það er full ástæða til þess að íslenskir fjölmiðlar taki til alvarlegrar meðferðar áhrif drykkjumanna á Íslandssöguna síðustu 20, 30 eða 40 árin, segir Illugi Jökulsson rithöfundur. Illugi ætlar að halda erindi um sögulegar fyllibyttur á fundi hjá SÁÁ á miðvikudagskvöld. Þar ætlar hann að segja frá alræmdum drykkjurútum, brennivínsberserkjum og óhófskonum og fjalla um [...]

By |2016-12-30T00:12:24+00:008. nóvember 2010 | 13:51|

Áfengiskaup foreldra viðbót við aðra drykkju

Sú hugmynd að foreldrar geti komið í veg fyrir neikvæðar afleiðingar áfengisneyslu með því að kaupa áfengi fyrir börn sín á ekki við nein rök að styðjast. Þetta segir Kjartan Ólafsson, lektor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri. Þau ungmenni sem keypt er fyrir eru líklegri til að drekka meira og lenda í vandræðum. Kjartan [...]

By |2016-12-30T00:12:24+00:006. nóvember 2010 | 11:40|

Áfengi sagt skaðlegra en kókaín

Því er haldið fram í grein í breska læknablaðinu Lancet að ef litið sé á heildarmyndina sé áfengi skaðlegra fyrir þjóðfélagið en heróín, kókaín og önnur eiturlyf. Þetta er niðurstaða sjálfstæðs rannsóknarhóps undir stjórn prófessors David Nutt. Í rannsókninni var tekið tillit til margra þátta svosem andlegs og líkamlegs tjón, glæpa og heildarkostnaðar fyrir þjóðfélagið. [...]

By |2016-12-30T00:12:24+00:001. nóvember 2010 | 22:40|

Umferð eykst á milli ára

Umferð á 16 völdum talningarstöðum á hringveginum jókst um 3,3% í október miðað við sama mánuð í fyrra. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að það komi töluvert á óvart að umferðin aukist í október. Allsstaðar sé aukning nema á Hellisheiði og á Suðurlandi. Þá segir að ef til vill kunni þetta að skýrast af góðu veðri [...]

By |2016-12-30T00:12:24+00:001. nóvember 2010 | 21:01|

Kanna áhuga á vínlausum vísindaferðum háskólanema

Kristilegt stúdentafélag kannar áhuga háskólanema á vímulausum vísindaferðum. Formaður félagsins segir í samtali við Pressuna að viðbrögð frá háskólanemum hafi bæði verið jákvæð og neikvæð. Vísindaferðir nemendafélaga ganga venjulega út á það að fyrirtæki eru heimsótt á eftirmiðddegi föstudags þar sem áfengi er haft um hönd. Guðlaug Jökulsdóttir, formaður Kristilega stúdentafélags (KSF) segir í samtali [...]

By |2016-12-30T00:12:24+00:0030. október 2010 | 16:14|

Þjóðvegir seldir hlutafélögum?

Steinþór Jónsson formaður FÍB ítrekaði í fréttum Sjónvarpsins í gærkvöldi andstöðu FÍB gegn fyrirhuguðum vegatollum sem ætlun stjórnvalda hefur verið og er að leggja á umferð um helstu þjóðvegi að og frá höfuðborginni. Steinþór Jónsson sagði aðspurður í fréttinni að skattar á bifreiðar og bifreiðaumferð séu þegar mjög miklir og stórum hluta þeirra varið til [...]

By |2016-12-30T00:12:24+00:0029. október 2010 | 00:18|

Slökkt á götulýsingu þegar börnin eru á leið í skólann

Slokknað hefur á götulýsingu í október á sama tíma og grunnskólabörn ganga í skólann á morgnana. Forstöðumaður rannsóknarnefndar umferðarslysa segir um óþarfa áhættu að ræða en samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg var um mistök að ræða sem leiðrétt verða. Árvökult foreldri hafði samband við Morgunblaðið og benti á að á sama tíma og hvatt [...]

By |2016-12-30T00:12:24+00:0026. október 2010 | 05:39|

Konurnar betri ökumenn en karlar

Konur eru betri ökumenn er karlar. Að minnsta kosti ef miðað er við slysatíðni í umferðinni í Noregi sem Landsamtök ökukennara þar í landi hefur tekið saman. Að mati formanns samtakanna er því vissara að konan setjist undir stýri heldur en karlinn. Yfir helmingi fleiri norskir karlmenn lenda í umferðaróhöppum í samanburði við norskar konur. [...]

By |2016-12-30T00:12:26+00:0020. október 2010 | 07:32|
Go to Top