Elgir valda þúsundum umferðaróhappa í Svíþjóð
Svíar telja að fjöldi umferðaróhappa þar sem elgir koma við sögu muni fara yfir 6.000 í ár. Í umfjöllun sænskra fjölmiðla er vitnað í sérstakt villidýraráð sem fylgist með þessum óhöppum og heldur um fjölda þeirra. Samkvæmt ráðinu má rekja hinn mikla fjölda óhappa til þess að elgstofninn er í miklum vexti. Í ár eru [...]