Molar

Minnkar bensíneyðslu um 30%

Á verkstæðinu Thor Energy Zolutions á Höfðanum í Reykjavík eru íslenskir tæknimenn að þróa vetnisbúnað fyrir bæði bensín- og díselvélar. Búnaður þessi, sem er smár í sniðum og fallegur, eykur afl véla og minnkar eyðslu að meðaltali um 30%, dregur úr mengun um 70-80% og hefur margvísleg áhrif á virkni bílvéla eða véla í mótorhjólum. [...]

By |2016-12-30T00:12:20+00:003. mars 2011 | 10:15|

Fíkniefnaakstur algengari en ölvunarakstur á virkum dögum

Einn ökumaður var tekinn úr umferð í Reykjavík i nótt fyrir að aka undiR áhrifum fíkniefna, en fíkniefnaakstur virðist vera orðinn algengari á virkum dögum en ölvunarakstur. Þannig var enginn tekin fyrir ölvunarakstur í nótt, og engin í fyrrinótt, þegar þrír voru teknir fyrir fíkniefnaakstur. Fimm voru teknir fyrir samskonar brot um síðustu helgi, þannig [...]

By |2016-12-30T00:12:20+00:0026. janúar 2011 | 09:32|

Óhöppum hjá Strætó fækkar

Á fimm ára tímabili frá 2006 til 2010 hefur umferðaróhöppum, þar sem vagnar Stætó bs. eiga í hlut, fækkað um nærri helming á ársgrundvelli, eða um 48%. Samkvæmt upplýsingum frá Strætó hefur verið unnið markvisst að því að fækka umferðaróhöppum á þessum tíma. Árið 2006 voru óhöppin 304, árið eftir fækkaði þeim í 297, árið [...]

By |2016-12-30T00:12:20+00:0025. janúar 2011 | 12:28|

Eftirlit með þorrablótum

„Nú er þorrinn að hefjast og mikið um þorrablót í sveitum.  Að venju verður lögreglan með sérstakt eftirlit við þessar skemmtanir,“ segir í dagbók lögreglunnar á Hvolsvelli.  Hún bendir á hve mikið ábyrgðarleysi það sé að setjast undir stýri eftir að hafa neytt áfengis. „Hvetjum við alla að sameinast um að enginn aki ölvaður og [...]

By |2016-12-30T00:12:20+00:0016. janúar 2011 | 22:14|

Beltið bjargaði ökumanninum

Ökumaður missti stjórn á bíl sínum í hádeginu í dag á Eyjafjarðarbraut vestri við bæinn Espihól, með þeim afleiðingum að bíllinn valt eina veltu. Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, slapp ómeiddur en bíllinn er óökufær. Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra hjá lögreglunni á Akureyri sagði ökumaðurinn að beltið hafi bjargað sér frá því að slasast [...]

By |2016-12-30T00:12:20+00:0022. desember 2010 | 20:40|

FIB awarded the Traffic Light 2010

The Icelandic Automobile Association (FIB) has been rewarded with the Traffic-Light Award of Iceland. Mr. Steinthor Jonsson, president of the FIB, received the price in the beginning of The National Road Safety Convention on the 25th of November last. The main theme of the Convention was Vision Zero in Road Safety. A special guest speaker [...]

By |2016-12-30T00:12:22+00:0015. desember 2010 | 16:46|

FÍB: Átti að einangra höfuðborgarsvæðið?

Þjóðinni hefur verið sagt með reglulegu millibili í fréttum að  samkomulag sé nánast í höfn milli ríkisins og lífeyrissjóðanna um að sjóðirnir fjármagni ákveðnar vegaframkvæmdir með rúmlega 30 milljarða framlagi. Þetta fé verði greitt til baka á þann hátt að sérstakt hlutafélag eða –félög verði stofnuð sem síðan endurheimti framlög lífeyrissjóðanna og vexti af þeim [...]

By |2016-12-30T00:12:22+00:0012. desember 2010 | 21:23|

Einn léttur á föstudegi

Kona ein var að steikja egg handa sínum heittelskaða eiginmanni. Allt í einu ryðst bóndinn inn í eldhúsið. "Varlega varlega...! Settu meira smjör! Guð hjálpi mér...! Þú ert að steikja Of mörg egg í einu. OF MÖRG! Snúðu þeim! SNÚÐU ÞEIM NÚNA!" "Við þurfum meira Smjör. Guð minn góður! VIÐ ÞURFUM MEIRA SMJÖR! Eggin munu [...]

By |2016-12-30T00:12:22+00:003. desember 2010 | 09:37|

Ungt fólk og þróun slysa

Ungdom, utvikling og ulykker Når unge bilførere får litt erfaring foretar de færre glemsels- og feilhandlinger enn da de var helt ferske sjåfører. Til gjengjeld begår de flere bevisste regelovertredelser. Det viser et forskningsprosjekt ved Transportøkonomisk institutt hvor utviklingen i ungdoms holdninger til trafikksikkerhet, trafikkatferd og ulykkesinnblanding er undersøkt. Resultatene viser at det er en [...]

By |2016-12-30T00:12:22+00:002. desember 2010 | 18:54|

Glæpamaður stal bíl með barni í: Skilaði bílnum og skammaði móðurina

Sá óvenjulegi atburður átti sér stað að bíl með tveggja ára barni í var stolið í Galveston í Texaxfylki á dögunum. Þjófnaðurinn átti sér stað árla morguns og hafði móðir barnsins farið ásamt unnusta sínum og barninu að veiða við höfnina. Þótti henni heldur kalt úti fyrir barnið og setti það því inn í bílinn [...]

By |2016-12-30T00:12:22+00:001. desember 2010 | 19:54|

Enginn á móti því að fækka banaslysum

Ákveða þarf hvort núllsýn verður hluti af samgönguáætlun. Það er sú leið sem vilji er til að feta en hún mun kosta fjármagn, og það á niðurskurðartímum. Engu að síður telur samgönguráðherra að undirbúning eigi að hefja þegar í stað. Núllsýnin var til umræðu á umferðarþingi sem haldið var fyrir helgi. Núllsýnin gengur út á [...]

By |2016-12-30T00:12:22+00:0030. nóvember 2010 | 21:43|

Umferðarslys helsta banamein ungs fólks

Á árunum 2001 til 2009 létust að jafnaði 19 manns í umferðinni hér á landi á ári hverju, samkvæmt tölum frá Umferðarstofu. Fyrstu níu mánuði þessa árs létust fimm í umferðarslysum, langt undir meðaltali áranna á undan. Leita þarf allt aftur til ársins 1968 til að finna sambærilega tölu látinna, en það ár létust átta [...]

By |2016-12-30T00:12:22+00:0026. nóvember 2010 | 12:30|

Nær helmingur unglinga hafa drukkið landa

Nær helmingur eða 43 prósent unglinga á aldrinum 16 til 19 ára hafa neytt sterks heimabruggaðs áfengis, eða landa, á síðustu 12 mánuðum, samkvæmt nýlegri könnun sem Capacent gerði fyrir Félag atvinnurekenda, og Fréttablaðið greinir frá. Alls hafa þrír af hverjum fjórum unglingum neytt eða orðið varir við slíka neyslu. Í heildina hafa tæp 40 [...]

By |2016-12-30T00:12:22+00:0022. nóvember 2010 | 07:20|
Go to Top