Brautin á ökuhermi sem m.a. er hægt að nota til að sýna áhrif áfengis á ökumenn, áhrif hálku o.fl. Hermirinn er staðsettur hjá Eimskip. 

Þann 13. febrúar 2007 var hermirinn í sviðsljósinu þegar farið var með hann í Kastljósið. Gerð var athugun á því hvaða áhrif áfengi hefur á ökumenn. Þáttinn má sjá hér fyrir neðan.