Óáfengir drykkir

FIESTA – hátíðardrykkur 2005

Höf: Bárður Guðlaugsson 3 cl. Appelsínusafi – Floridana 3 cl. Eplasafi – Floridana 3 cl. Ananassafi – Floridana 3 cl. Sunnan 10 – Floridana Bols Grenadin, tvær til þrjár teskeiðar Hristur Settur í glas með klaka Aðferð: Klaki í hristara og efnin sett öll í, Grenadin eftir smekk. Allt hrist og sigtað í glas með [...]

By |2016-12-30T00:12:30+00:001. desember 2005 | 06:58|

Náttúran

Höf: Helena Halldórsdóttir 1 cl blue curacaosíróp 1 cl piparmyntusíróp 3 cl appelsínusafi 1 cl sítrónusafi Hrist, sett í koktailglas. Skreytt með þremur ananasslaufum, kíwísneið og 3 blá vínber.

By |2016-12-30T00:12:30+00:001. desember 2005 | 06:57|

Hringiðan

Höf: Kári Geirsson 5 cl jarðarberjasíróp 10 cl appelsínusafi 7 cl ananassafi 3 fersk jarðarber dash grenadin Skreytt með appelsínuspíral, jarðarberi og sett í long drink glas.

By |2016-12-30T00:12:32+00:001. desember 2005 | 06:56|

Undir pálmatré

Höf: Ástríður E. Geirsdóttir 1 cl blackcurrantsíróp 1 cl strawberrysíróp Fyllt upp með ginger ale Byggt á mulinn ís í long drink glasi. Skreytt með epla-, appelsínu- og vínberjaskrauti.

By |2016-12-30T00:12:32+00:001. desember 2005 | 06:55|

Gúi

Höf: Þorbjörn Svanþórsson 3 cl appelsínusafi 2 cl ananassafi 1,5 cl limesafi dash bananasíróp dash blue curacao síróp Allt hrist nema blue curacao Sigtaði í kokteilglas og blue curacao sírópi dreypt rólega í miðjuna, lagskipting mynduð.

By |2016-12-30T00:12:32+00:001. desember 2005 | 06:50|
Go to Top