Afsláttarkjör hjá N1

//Afsláttarkjör hjá N1
Afsláttarkjör hjá N12016-12-30T00:11:56+00:00

Tilboð frá N1 til félagsmanna í Brautinni – bindindisfélagi ökumanna

 • 7 kr afsláttur af hverjum eldsneytislítra
  5 kr af lítra við dælu og 2 kr inn á Safnkort
 • 15% afsláttur af rekstrarvörum á þjónustustöðvum:
  12% afsláttur á kassa og 3% inn á Safnkort.
 • 15% afsláttur af bílatengdum vörum í N1 verslunum:
  12% afsláttur á kassa og 3% inn á Safnkort.
 • 15% afsláttur af vinnu og vörum hjá hjólbarða- og smurþjónustu N1
  12% afsláttur á kassa og 3% inn á Safnkort.

Það eina sem félagsmenn þurfa að gera til að fá þessi kjör er að sækja um Viðskiptakort eða Greiðslulykil hjá N1. Þeir sem kjósa Viðskiptakort fá sendan reikning einu sinni í mánuði en Greiðslulykill er beintengdur við debet- eða kreditkort.

Það er auðvelt að sækja um á netinu, www.n1.is eða í síma 440 1100. Gefa þarf upp hópanúmer Brautarinnar sem er fáanlegt á skrifstofu.

Ef þú átt nú þegar Greiðslulykil eða Viðskiptakort, sendu þá línu á n1@n1.is með kennitölu og kjörin verða uppfærð um leið.