
Venjuleg hemlun á blautu malbiki allt að 60% lengri með mynsturdýpt undir 1 mm.
(skv. rannsóknum Motor Industry Research Association)
3.5 mm og yfir | Undir 1 mm dýpt |
---|---|
10 metrar | 16 metrar |
20 metrar | 32. metrar |
30 metrar | 48 metrar |
Staðreyndir um hjólbarða
(Samkvæmt The RAC Foundation)
- 20 % of lágur loftþrýsingur getur aukið dekkjaslit um 25 %.
- 20 % of lágur loftþrýsingur getur lækkað líftíma hjólbarða um 30%.
- 20 % of lágur loftþrýsingur getur aukið eldsneytiseyðslu um 3 %.
- 10% bíla eru með ólöglega mynsturdýpt í dekkjum (undir 1.6 mm).
- 90% hjólbarða eru ekki með réttan loftþrýsting.
- Hjólbarðaframleiðendur telja að 75% slysa af völdum sprunginna hjólbarða tengist röngum loftþrýsingi í dekkjum.
- Of lágur loftþrýsingur dregur úr aksturseiginleikum bíla og auka hemlunarvegalengd.
- Of mikill loftþrýsignur dregur líka úr aksturseiginleikum bíla og draga úr stöðugleika við hemlun þar sem of lítill hluti dekksins snertir jörðina.
- Ökumenn ættu að athuga loftþrýsinginn amk. mánaðarlega.
Einar Guðmundsson
13. júní 2014 16:44