1 dl Ananassafi
1 dl Apríkósusafi
1/2 Apríkósa
1 dl Sódavatn
Kokteilber
Sykurrönd á glasi

Aðferð:

Glas með háfæti og breiðum botni. Dreifið apríkósusafa á röndina á glasinu, dýfið á hvolfi í sykur. Hálf apríkósa sett í botn glassins (má vera úr dós). Safa og gosi hellt í glasið og kokteilberið sett ofan á apríkósuna.

Guðmundur Karl Einarsson

21. desember 2010 18:20