Eftir átta

3 kívíaldin
1 epli
8 myntugreinar (blöð og stilkar)

Aðferð:

Settu myntugreinarnar í safapressu en taku eina frá til skreytingar.
Flysjaðu kívíaldinið og skerðu það í bita. Pressaðu safann úr því.
Skerðu eplið í bita og pressaðu það
Blandaðu öllu saman í glas og skreyttu með myntugreinum.

By |2016-12-30T00:12:28+00:001. desember 2007 | 07:06|