Baróninn – hátíðardrykkur 2006

//Baróninn – hátíðardrykkur 2006

Höf: Jónína Tryggvadóttir

1 tsk Heslihnetusíróp frá Routin
8 cl Nýmjólk
12 gr Noir Praline súkkulaði frá Café Tesse
einfaldur espresso eða sterkt lagað kaffi
hálfþeyttur rjómi

Aðferð:
Sírópið er sett í botninn á glasinu, mjólkin hituð með súkkulaðinu útí og hellt í koníaksglas, sterku kaffinu hellt yfir og toppað með rjómanum.

By |2016-12-30T00:12:28+00:001. desember 2006 | 07:02|