BFÖ er aðili að Samstarfsráði um forvarnir, en samstarfsráðið, ásamt fleiri aðilum, stendur fyrir Vímuvarnaviku dagana 22.-28. október í Kringlunni. Mikið er um að vera, sérstaklega nú um helgina, og meðal dagskráratriða er Veltibílinn, sem staðsettur er fyrir utan Kringluna.
Hægt er að fá frekari upplýsingar um vímuvarnavikuna á vefsíðunni www.vvv.is.

Guðmundur Karl Einarsson

22. október 2004 17:29