Forsíða 2016-12-30T00:11:56+00:00

Nýtt heimilisfang

Þar sem til stendur að rífa Borgartún 41 þar sem félagið hefur verið með aðsetur undanfarin ár hefur heimilisfang félagsins verið flutt í húsnæði IOGT á Íslandi að Víkurhvarfi 1. Vegna eðlis starfseminnar er félagið [...]

By | 25. janúar 2017 | 12:02|

Hvað gerist raunverulega undir áhrifum áfengis?

Sérfræðingar leiða í ljós hvað í raun gerist þegar þú verður drukkin(n) Etanól binst viðtökum sem hægja á öllum viðbrögðum En mynda örvandi efni sem lætur þér líða vel, dópamín sem fer upp í heilann. [...]

By | 30. desember 2016 | 00:00|

Jóladagatal 2016

29. desember 2016 | 23:57|Slökkt á athugasemdum við Jóladagatal 2016

Í aðdraganda jólanna birti Brautin - bindindisfélag ökumanna jóladagatal á vefnum, bæði hér á brautin.is og á Facebook síðu félagsins. Hver jólasveinn kom með skilaboð sem tengdust umferðaröryggi og lítil saga fylgdi hverjum. Átakið var unnið [...]

Íslandsmeistarar í Ökuleikni krýndir

2. október 2016 | 16:08|Slökkt á athugasemdum við Íslandsmeistarar í Ökuleikni krýndir

Dagana 1. og 2. október fór fram árleg Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni á vegum Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna. Keppnin var öllum opin og fór fram á svæði Ökuskóla 3 við Borgartún í Reykjavík. Trukkar  og rútur [...]

Veltibíllinn hjálpar til að halda fókus

25. maí 2016 | 17:48|Slökkt á athugasemdum við Veltibíllinn hjálpar til að halda fókus

Í dag tók Brautin þátt í skemmtilegu verkefni sem Samgöngustofa stendur fyrir en það kallast Höldum fókus! Bílslys voru sviðsett við Höfða í Borgartúni og þau sýnd á Snapchat. Veltibíllinn tók þátt í verkefninu sem [...]

Aðalfundur 2016

13. apríl 2016 | 18:37|Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur 2016

Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn þriðjudaginn 17. maí kl. 17:00 í Borgartúni 41 í Reykjavík. Félagar sem greiddu félagsgjöld 2015 hafa atkvæðisrétt á fundinum. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf í samræmi við lög [...]

Sjá allar fréttir

Skráning á póstlista

Skrá mig í félagið

Gerast félagi í Brautinni

Félagar geta orðið allir þeir sem samþykkja tilgang félagsins og lýsa yfir bindindi á áfengi og önnur fíkniefni. Til þess að njóta réttinda sem félagsmaður þarf viðkomandi að hafa greitt félagsgjald ársins. Félagsmenn styðja við mikilvægt starf félagsins og njóta afsláttarkjara.
Skrá mig í félagið