Forsíða 2018-01-06T23:27:58+00:00

Nauðsyn bílbelta: Verkefni í Vogaskóla

Síðustu daga skólaársins vinna nemendur 10. bekkjar Vogaskóla lokaverkefni sem þeir kynna svo fyrir samnemendum, kennurum og foreldrum sínum. Lokaverkefni hópsins ,,SPENNT“, þeirra Gígju Karitasar Thorarensen, Kristínar Lovísu Andradóttur og Svölu Lindar Örlygsdóttur fjallaði um nauðsyn öryggisbelta. Þær völdu þetta mikilvæga málefni í ljósi þess að nemendur í 10. bekk eru oftar en ekki farnir [...]

By | 6. júní 2018 | 22:14|

Bílanaust afhendir tvo barnabílstóla

Laugardaginn 5. maí sl. afhenti Bílanaust félaginu tvo barnabílstóla af gerðinni Britax til þess að nota með Veltibílnum. Bílanaust hefur um árabil séð um að Britax barnabílstólar séu til staðar í Veltibílnum og var nú kominn tími á endurnýjun. Það er mikilvægt að hafa barnastóla til staðar þannig að allir aldurshópar hafi tækifæri til [...]

By | 8. maí 2018 | 12:24|

Aðalfundur 2018

13. apríl 2018 | 12:28|

Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn fimmtudaginn 24. maí 2018 kl. 17:00. Fundurinn fer fram í Víkurhvarfi 1, gengið er inn að ofanverðu.  Dagskrá fundarins er samkvæmt 4. greinar laga félagsins: Skýrsla stjórnar fyrir [...]

Skrá mig í félagið

Gerast félagi í Brautinni

Félagar geta orðið allir þeir sem samþykkja tilgang félagsins og lýsa yfir bindindi á áfengi og önnur fíkniefni. Til þess að njóta réttinda sem félagsmaður þarf viðkomandi að hafa greitt félagsgjald ársins. Félagsmenn styðja við mikilvægt starf félagsins og njóta afsláttarkjara.
Skrá mig í félagið